Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 70
68
PÁLL BJÖRNSSON
ANDVARI
3 Bréf H.Brockhaus til fjölskyldu sinnar (24. júní 1867) í Aus den Tagebiichern von Heinrích
Brockhaus, (hér eftir kallað Aus den Tagebuchern) b. V, (Leipzig, 1884—1887), bls. 13.
4 Ágrip af ævi og störfum Heinrichs Brockhaus má m. a. finna í inngangi að dagbókum hans,
sem sonur hans Rudolf hefur líklega ritað: „Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens,“
Aus den Tagebiichern, b. I, bls. XV-CXX. Sjá einnig Gert Klitzke: „Zur gesellschaftlichen
Stellung des Verlegers Heinrich Brockhaus, insbesondere im Vormarz und in der Revolution
von 1848/49. Ein Beitrag zu seiner Biographie,“ Beitrdge zur Geschichte des Buchwesens,
b. 6, (Leipzig, 1973), bls. 9-52; og Thomas Keiderling: ,,“und femer miissen wir dankbar
sein ...“. Zur Traditionsplege der Untemehmerfamilie Brockhaus,“ Unternehmer in
Sachsen: Aufstieg - Krise - Untergang - Neubeginn, ritstj. U.HeB og M.Scháfer, (Leipzig,
1998), bls. 65-76. Þá styðst ég einnig við eigin doktorsritgerð þar sem Heinrich Brockhaus
kemur við sögu. Sjá „Making the New Man: Liberal Politics and Associational Life in Leip-
zig, 1845-1871“ (University of Rochester, 1999), t. d. yfirlit yfir þátttöku hans í stjómmál-
um og félagsmálum á bls. 415.
5 Fyrirtækið varð illa úti í loftárásum síðari heimsstyrjaldar. Bandaríski herinn tók Leipzig úr
höndum nasista en samkvæmt Yalta-samkomulaginu bar þeim að afhenda Rússum borgina.
Áður en að því kom, buðu Bandaríkjamenn helstu forlögum borgarinnar að flytja sig til
Vestur-Þýskalands. Stór hluti af Brockhaus-fyrirtækinu var settur á vörubfla og hóf það
starfsemi í Wiesbaden. Hluti af fyrirtækinu varð þó áfram í Leipzig þannig að á dögum
kalda stríðsins voru rekin tvö Brockhaus-fyrirtæki. Vestur-þýski Brockhaus varð síðan hluti
af stærra fyrirtæki, Bibliographisches Institut F. A. Brockhaus, sem staðsett er í Mannheim.
Eftir inngöngu Austur-Þýskalands í Sambandslýðveldið Þýskaland árið 1990, keypti þetta
vestur-þýska fyrirtæki austur-þýska hlutann af Brockhaus.
6Þann 25. janúar 1862 segir hann frá dæmigerðu dagsverki í dagbók sinni: „Reglulega um
klukkan sex hef ég bókalestur og held því áfram til klukkan hálf níu. Gervinus, Dante og
Lessing eru nú aðalviðfangsefnið, en öðru hverju sinni ég alls konar smærri lesefnum. Frá
klukkan hálftíu til hálftvö er ég á skrifstofunni þar sem ég keppist við ... . Eftir matinn og
fram til klukkan þrjú, ef veður leyfir, hreyfing undir berum himni. Nám frá því klukkan
þrjú til sex, nú um sinn ennþá grísk saga og bókmenntir, stundum í stofunni en annars í
gróðurhúsinu. Afgangi dagsins síðan varið í fyrirlestra, tónleika, leikhús, klúbba eða ráð-
stefnur ... .“ Sjá dagbókarfærslu frá 25. jan. 1862 í Aus den Tagebiichern von Heinrich
Brockhaus, b. IV, (Leipzig, 1885), bls. 83-84. Og tveimur árum áður hafði hann látið svo
um mælt að hann þyrfti aðeins hálftíma til að sinna hverju eftirfarandi atriða, að gera sig
kláran kvölds og morgna, fyrir morgunverð, miðdegisverð og kvöldverð. Sjá dagbókar-
færslu frá 20. jan. 1860, Aus den Tagebiichern, b. III, bls. 388.
7 Sjá t. d. Konrad Maurer: íslandsferð 1858, (Reykjavík, 1997).
8 Sjá t. d. tvö verk eftir Wolfgang Sartorius von Waltershausen: Physisch-geographische
Skizze von Island (Göttingen, 1847); og Geologischer Atlas von Island, (Göttingen, 1853).
9 Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 420-22.
10Dagbókarfærsla 9. mars 1854, Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 446—447.
11 Dagbókarfærsla 21. sept. 1855, Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 496-497.
12Jón Árnason: „Stiftsbókasafnið í Reykjavík," íslendingur 3. árg. 6. tbl., 4. júlí 1862, bls.
44-45.
1' Lbs [ónúmerað] Bréf og skjöl Landsbókasafns íslands frá byrjun til 1880 (hér eftir kallað
Bréf og skjöl) - sjá kvittun fyrir móttöku bókanna frá 12. ágúst 1857.
14Carl Franz Siemsen hóf fastan verslunarrekstur í Reykjavík árið 1840 og var síðar í sam-
starfi við bróður sinn Eduard. Þeir ráku verslun sína alla tíð frá Hamborg og bjó Carl Franz
aðeins í nokkur ár í Reykjavík. Hann andaðist í Hamborg 1865, 53 ára að aldri. Sjá Klem-
ens Jónsson: Saga Reykjavíkur, II. bindi (Reykjavík 1929), bls. 84, 90 og 94—95. Jón Helga-