Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 70

Andvari - 01.01.2001, Page 70
68 PÁLL BJÖRNSSON ANDVARI 3 Bréf H.Brockhaus til fjölskyldu sinnar (24. júní 1867) í Aus den Tagebiichern von Heinrích Brockhaus, (hér eftir kallað Aus den Tagebuchern) b. V, (Leipzig, 1884—1887), bls. 13. 4 Ágrip af ævi og störfum Heinrichs Brockhaus má m. a. finna í inngangi að dagbókum hans, sem sonur hans Rudolf hefur líklega ritað: „Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens,“ Aus den Tagebiichern, b. I, bls. XV-CXX. Sjá einnig Gert Klitzke: „Zur gesellschaftlichen Stellung des Verlegers Heinrich Brockhaus, insbesondere im Vormarz und in der Revolution von 1848/49. Ein Beitrag zu seiner Biographie,“ Beitrdge zur Geschichte des Buchwesens, b. 6, (Leipzig, 1973), bls. 9-52; og Thomas Keiderling: ,,“und femer miissen wir dankbar sein ...“. Zur Traditionsplege der Untemehmerfamilie Brockhaus,“ Unternehmer in Sachsen: Aufstieg - Krise - Untergang - Neubeginn, ritstj. U.HeB og M.Scháfer, (Leipzig, 1998), bls. 65-76. Þá styðst ég einnig við eigin doktorsritgerð þar sem Heinrich Brockhaus kemur við sögu. Sjá „Making the New Man: Liberal Politics and Associational Life in Leip- zig, 1845-1871“ (University of Rochester, 1999), t. d. yfirlit yfir þátttöku hans í stjómmál- um og félagsmálum á bls. 415. 5 Fyrirtækið varð illa úti í loftárásum síðari heimsstyrjaldar. Bandaríski herinn tók Leipzig úr höndum nasista en samkvæmt Yalta-samkomulaginu bar þeim að afhenda Rússum borgina. Áður en að því kom, buðu Bandaríkjamenn helstu forlögum borgarinnar að flytja sig til Vestur-Þýskalands. Stór hluti af Brockhaus-fyrirtækinu var settur á vörubfla og hóf það starfsemi í Wiesbaden. Hluti af fyrirtækinu varð þó áfram í Leipzig þannig að á dögum kalda stríðsins voru rekin tvö Brockhaus-fyrirtæki. Vestur-þýski Brockhaus varð síðan hluti af stærra fyrirtæki, Bibliographisches Institut F. A. Brockhaus, sem staðsett er í Mannheim. Eftir inngöngu Austur-Þýskalands í Sambandslýðveldið Þýskaland árið 1990, keypti þetta vestur-þýska fyrirtæki austur-þýska hlutann af Brockhaus. 6Þann 25. janúar 1862 segir hann frá dæmigerðu dagsverki í dagbók sinni: „Reglulega um klukkan sex hef ég bókalestur og held því áfram til klukkan hálf níu. Gervinus, Dante og Lessing eru nú aðalviðfangsefnið, en öðru hverju sinni ég alls konar smærri lesefnum. Frá klukkan hálftíu til hálftvö er ég á skrifstofunni þar sem ég keppist við ... . Eftir matinn og fram til klukkan þrjú, ef veður leyfir, hreyfing undir berum himni. Nám frá því klukkan þrjú til sex, nú um sinn ennþá grísk saga og bókmenntir, stundum í stofunni en annars í gróðurhúsinu. Afgangi dagsins síðan varið í fyrirlestra, tónleika, leikhús, klúbba eða ráð- stefnur ... .“ Sjá dagbókarfærslu frá 25. jan. 1862 í Aus den Tagebiichern von Heinrich Brockhaus, b. IV, (Leipzig, 1885), bls. 83-84. Og tveimur árum áður hafði hann látið svo um mælt að hann þyrfti aðeins hálftíma til að sinna hverju eftirfarandi atriða, að gera sig kláran kvölds og morgna, fyrir morgunverð, miðdegisverð og kvöldverð. Sjá dagbókar- færslu frá 20. jan. 1860, Aus den Tagebiichern, b. III, bls. 388. 7 Sjá t. d. Konrad Maurer: íslandsferð 1858, (Reykjavík, 1997). 8 Sjá t. d. tvö verk eftir Wolfgang Sartorius von Waltershausen: Physisch-geographische Skizze von Island (Göttingen, 1847); og Geologischer Atlas von Island, (Göttingen, 1853). 9 Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 420-22. 10Dagbókarfærsla 9. mars 1854, Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 446—447. 11 Dagbókarfærsla 21. sept. 1855, Aus den Tagebiichern, b. II, bls. 496-497. 12Jón Árnason: „Stiftsbókasafnið í Reykjavík," íslendingur 3. árg. 6. tbl., 4. júlí 1862, bls. 44-45. 1' Lbs [ónúmerað] Bréf og skjöl Landsbókasafns íslands frá byrjun til 1880 (hér eftir kallað Bréf og skjöl) - sjá kvittun fyrir móttöku bókanna frá 12. ágúst 1857. 14Carl Franz Siemsen hóf fastan verslunarrekstur í Reykjavík árið 1840 og var síðar í sam- starfi við bróður sinn Eduard. Þeir ráku verslun sína alla tíð frá Hamborg og bjó Carl Franz aðeins í nokkur ár í Reykjavík. Hann andaðist í Hamborg 1865, 53 ára að aldri. Sjá Klem- ens Jónsson: Saga Reykjavíkur, II. bindi (Reykjavík 1929), bls. 84, 90 og 94—95. Jón Helga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.