Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 71
ANDVARI AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 69 son: Þeir, sem settu svip á bœinn. Endurminningar frá Reykjavík uppvaxtarára minna, (Reykjavík, 1954), bls. 74—76. Um Carl Franz sagði Sighvatur Bjamason í fyrirlestri sem hann hélt 1932 að hann hafi þótt „góðlyndur maður, hæglátur og vel menntaður. Hann var mikils metinn og gegndi mörgum trúnaðarstörfum." Sjá „Verslunarlífið í Reykjavík um 1870,“ Landnám Ingólfs 1 (1983), bls. 127-162, einkum bls. 136. T. d. sat hann í bæjar- stjóm frá 1850 til 1854. Þá var stungið upp á honum sem þingmannsefni Reykjavíkur fyrir væntanlegar haustkosningar á Þingvallafundi 15.-17. ágúst 1864. Sjá „Þingvallafundur- inn,“ Islendingur 4. árg. (25. ágúst 1864), bls. 19. Raunar er þar aðeins talað um Carl Siemsen en varla getur verið átt við son hans. Einnig rak hann verslun í Þórshöfn í Færeyj- _ um. Sjá Aus den Tagebuchern, b. V, bls. 18. lf Lbs Bréf og skjöl - Trampe og H. Thordersen til forsvarsmanna bókasafnsins 29. maí 1857. ^Lbs Bréf og skjöl - Jón Amason til Brockhaus 27. ágúst 1858. Einungis fimm binda úrval með dagbókarfærslum hans var gefið út en frumgerðin fór lík- legast forgörðum í sprengjuregni síðari heimsstyrjaldar. Bindin fimm komu út í takmörkuðu upplagi og voru einungis gefin vinum, viðskiptamönnum og velunnumm. Þess vegna er ekki hlaupið að því að nálgast þau á þýskum bókasöfnum; hérlendis er það hins vegar lítið mál þar sem forlagið gaf Stiftsbókasafninu eintak númer 147. Um ferðalagið til Islands em til betri heimildir vegna þess að skömmu fyrir andlát sitt gaf Brockhaus út dagbækur sínar úr ferðinni; sjá Reisetagebuch aus den Jahren 1867 und 1868 (hér eftir kallað Reisetage- ^huch), b. I-II (Leipzig, 1873). ..Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens," bls. CVIII; Aus den Tagebiichern, b. IV, bls. 299; og Reisetagebuch, b. I, bls. 8. ,o'4t« den Tagebiichern, b. IV, bls. 445. Nánast ekkert hefur verið skrifað um íslandsferð Brockhaus. Þó má nefna að Þorvaldur Thoroddsen minntist á Reisetagebuch og sagði að hún væri „vel rituð, blátt áfram og vel- Viljuð.“ Sjá Landfrœðissaga íslands, b. IV (Kaupmannahöfn, 1904), bls. 111. Þá em nokkr- ar tilvitnanir í Brockhaus í grein eftir Hallgrím Hallgrímsson: „Ummæli útlendra ferða- 2 ttanna um Reykjavík," Þœttir úr sögu Reykjavíkur, (Reykjavík, 1936), bls. 254—255. Aus den Tagebiichern, b. IV, bls. 455-56; og „Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens," 22 bls. CXII. ‘ Geta má þess að Carl Franz Siemsen hafði látist tveimur árum áður. Nú rak sonurinn versl- 23 unina í samvinnu við Eduard föðurbróður sinn. 2^Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 12-21. Hús Siemsens, sem var tvílyft og stórt að flatarmáli, var rifið árið 1974. Fjölmargar ljós- myndir eru til af því frá 19. öld. Sjá t. d. mynd nr. 45 í bókinni Ljósmyndir Sigfúsar Ey- mundssonar, ritstj. Þór Magnússon (Reykjavík, 1976). 2f^Us den Tagebiichern, b. V, bls. 25-26. Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bcerinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, (Reykjavík 27 1991), bls. 389. Sumarliði ísleifsson: ísland framandi land, (Reykjavík, 1996), bls. 125-190; og Guðjón 28 hfiðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, bls. 6 og 23-25. 29^eisetagebuch, b. I, bls. 37. Sjá einnig Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 12-13. if)Aus den Tagebuchern, b. V, bls. 25 og 34. 3l Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, bls. 8. 3^Reisetagebuch, b. I, bls. 40. 3^Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 27. Sjá Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magnússonar í Cambridge, (Reykjavík, 1933), bls. 3446-50. Lbs Bréf og skjöl - Jón Ámason til forstöðunefndar Stiftsbókasafnsins 31. des. 1863.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.