Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 77
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 75 þeir ættu að fá ef hann getur fengist“ og nefndi eg þá Yður. Maðurinn tók því einka[r] vel, og lofaði eg þá að grennslast eftir hvort þér munduð vilja hafa þetta. Nú bið eg Yður láta mig vita Yðar meining og ætla eg þá að birta hana manninum sem ræddi þetta mál við mig (Nks. 3263 4to). Vinnutíminn átti að vera þrjár stundir á dag, en byrjunarlaun aðeins 200 dalir. Ekkert bendir til að Gísli hafi sinnt þessu. Um þetta leyti var Gísli farinn að fást við Riddarasögur, því að árið 1851 kom Saga afTristram oklsodd út á vegum Fomfræðafélagsins ásamt danskri þýðingu, en Gísli gerðist félagi í Fomfræðafélaginu það sama ár. Meira en aldarfjórðungi síðar kom önnur gerð Tistrams sögu ok ísöndar ásamt Mött- lds sögu frá hendi Gísla og eru þá útgáfur hans upp taldar, en síðari útgáfur hafa verið gerðar eftir henni. Stjórn Fornfræðafélagsins þótti útgáfan ganga seint. Hinn 14. nóvember 1876 skrifaði hún Gísla svolátandi bréf: Saavidt erindres, begyndte Trykningen af Tristrams-Saga i Aaret 1865 men standsede aldeles den 30te Mai 1872 formedelst Mangel paa Manuscript, hvoraf, trods idelig gjentagne venlige Opfordringer, intet senere er levert. Under disse Omstændigheder holder Oldskriftselskabets Bestyrelse det for Pligt ikke at opsætte Udgivelsen længere, og har derfor besluttet at lade dette Værk udkomme i den Skikkelse, hvori det nu foreligger, med mindre der inden den 14de Januar 1877 skulde være indkommet et fuldstændig udarbeidet Manuscript til Alt det Manglende (Nks. 3263 4to). Undir bréfið skrifuðu Worsaae, Bang, Konráð Gíslason og Engelhardt. Gísli birti einnig nokkrar greinar í Annaler for Nordisk Oldkyndighed og Historie a þessum árum og í tilefni af afmæli konungs 1853 birtist grein eftir hann í boðsriti Hafnarháskóla og íslensk þýðing á fomensku kvæði. Bréfasafn Gísla Brynjúlfssonar er mikið að vöxtum. Af því má ætla að nafn hans hafi verið vel þekkt í heirni þeirra fræða þar sem bréfritaramir höfðu haslað sér völl. Bréfin eru frá merkum fræðimönnum vítt um lönd og benda eindregið til þess að menn hafi álitið að margháttaða þekkingu mætti sffikja til Gísla. Fyrsti áratugurinn eftir miðja öldina hefir efalítið verið frjóasti og gæfurík- asti tíminn í lífi Gísla. Árið 1855 kvæntist hann konu að nafni Marie Nicoline Uerdtzen. „Hún var tilkomumikil í framgöngu, algerlega tildurslaus, og ekki r>ð“, segir Indriði Einarsson um hana (IE.: Séð og lifað, 137). Marie starfaði Sem kennslukona og hefir vafalítið verið Gísla mikil fjárhagsleg stoð því að ræðastörf hans hafa varla gefið mikið í aðra hönd. Gísli Brynjúlfsson var kjörinn á þing í Skagafirði 1858 og sat á þingi o59-63. Sveinn Skúlason varð þingmaður um leið og Gísli. Hann skrifaði umsagnir um samþingsmenn sína og birti í VII. árgangi Norðra, 1859. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.