Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 19
andvari SNORRI HALLGRÍMSSON 17 bús Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík og Gunnar (1909-1947), tann- læknir á Akureyri. Snorri ólst upp við dagleg störf til sjávar og sveita. Þegar hann tók þá stefnu að ganga menntaveginn, vann hann fyrir sér eins og aðrir alþýðu- mannasynir sem kusu að ganga þann veg þó brattur væri og grýttur á stundum. Hann gekk í Gagnfræðaskólann á Akureyri og lauk gagn- fræðaprófi vorið 1930. Þá var skólinn orðinn menntaskóli og tók Snorri nú stefnuna á stúdentspróf. Hann sótti um að taka það samkvæmt náms- efni stærðfræðideildar Menntaskólans í Reykjavík, en slík deild var ekki starfrækt við Akureyrarskóla. Þetta var heimilað og Snorra boðið að setjast í Menntaskólann í Reykjavík og ljúka prófinu þar. Hann tók ekki þann kost, heldur las utanskóla á einu ári námsefni 5. og 6. bekkj- ar. Sýnir þetta kapp hans og harðfylgi. Snorri lauk svo stúdentsprófi stærðfræðideildar á Akureyri vorið 1932, fyrstur manna og áður en eig- inleg stærðfræðideild var stofnuð við M. A. Hann braut ísinn að þessu leyti fyrir norðan, eins og segir í Sögu Menntaskólans á Akureyri. Eftir stúdentsprófið hóf Snorri nám við læknadeild Háskóla Islands og lauk þaðan kandidatsprófi í júní 1936, eftir fjögur ár, sem var óvenju stuttur tími, hvort sem miðað er við þá eða nú. Sama ár sigldi hann til framhaldsnáms í Danmörku eftir stutta viðdvöl sem staðgeng- ill héraðslæknisins í Hvammstangahéraði. Árið 1939 sneri hann svo heim og var staðgengill héraðslæknisins í Breiðumýrarhéraði frá júní fram í nóvember það ár. Á þessu tímabili mun Snorri hafa hugleitt að gera dýralækningar að ævistarfi, því hann stundaði rannsóknir á sauð- fjársjúkdómum meðfram læknisstörfunum og birti grein um riðuveiki í íslensku sauðfé í Lœknablaðinu 1938. Meðan Snorri dvaldi í Danmörku 1937-1939, var hann kandidat á >,Ortopædisk (bæklunar) Hospital“ í Árósum og svo fór að áhugi hans á bæklunarlækningum manna varð ofan á. Því hleypti hann fljótlega heimdraganum á ný og að þessu sinni lá leiðin til Svíþjóðar. Þar starf- aði hann árin 1939-1943, aðallega á bæklunarlækningadeildum í Stokkhólmi, lengst af við Karolinska Institutet. Frá þeirri stofnun lauk hann doktorsprófi 31. mars 1943. Doktorsritgerð Snorra fjallaði um rannsóknir á aðgerðum til að styrkja og endurbyggja beinagrind ökklans, sérstaklega eftir lömunar- veiki. Hún nefnist: Studies on reconstructive and stabilizing Operations °n the Skeleton ofthe Foot. With special Reference to Subastragalarart- hrodesis in the Treatment of Foot Deformities following Infantile Par-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.