Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 59
andvari AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 57 borð. Farþegarýmið var þröngt, menn sváfu í kojum og fyrir ofan Brockhaus var Jón Sigurðsson. Það kemur fram að Brockhaus fékk mikið álit á Jóni og áttu þeir löng samtöl á leiðinni en Brockhaus sagði Jón hafa verið nokkuð vel mæltan á þýska tungu. Tíminn var fljótur að líða en farþegar styttu sér stund- ir með því að lesa, spjalla, hvílast og öðru hverju kveiktu menn sér í vindli. Brockhaus nýtti tímann vel, meðal annars með samræðum við íslenska emb- ættismenn og danska kaupmenn um stöðu mála á íslandi. Einnig ræddi hann lengi við Eirík Magnússon, síðar bókavörð í Cambridge, sem kom um borð 1 Skotlandi. Sumar þessara samræðna fóru fram á þilfarinu þar sein Brock- haus sat vel dúðaður; þar las hann einnig í mörgum þeirra bóka sem hann hafði meðferðis. Farþegamir borðuðu saman við langborð en matmálstímar voru þrír: Morgunmatur var framreiddur milli klukkan níu og tíu, miðdegis- verður klukkan þrjú og kvöldverður klukkan níu. Síðdegis gerðu farþegar sér ýmislegt til skemmtunar, til að mynda spiluðu menn lomber og ottsinnis tók Svendsen fram fiðluna og lék fyrir mannskapinn. Menn tóku jafnvel lagið, sungu bæði íslensk og dönsk lög, sum margrödduð, og lék Svendsen þá undir. Þó var ekki alltaf glatt á hjalla því að ófáir urðu sjóveikir og segir Brockhaus konumar ekki hafa sést dögum saman.-1 Reykjavík: Neapel norðursins Þegar póstskipið hafði lagst við festar í Reykjavík bauðst Carl Siemsen til að leita að íbúð fyrir þá félaga í bænum, en vegna þinghaldsins bar sú leit ekki árangur. Föðurbróðir hans, Eduard Siemsen, var hins vegar reiðubúinn til að bjóða þeim tvö herbergi í húsi sínu og tóku þeir því fegins hendi. Síðan 1855 hafði Eduard búið í húsinu sem Carl Franz bróðir hans hafði látið reisa og stóð austast við núverandi Hafnarstræti.-4 Siemsen verslun var ein af tjórum stærstu verslunum bæjarins og raunar eina þýska verslunin þar á þeim tíma. Jafnframt var Eduard ræðismaður Noregs og Svíþjóðar og því stundum kall- aður konsúll Siemsen. Hann var kvæntur Sigríði Þorsteinsdóttur og var líf og hjör í húsi þeirra hjóna, því að þau áttu tíu börn, fjóra drengi og sex stúlkur. Bjuggu flest bamanna enn á heimilinu en einnig bjó þar systir Eduards sem Brockhaus sagði að stjómað hefði öllu innanstokks. Matmálstímar voru í ^östum skorðum: Snemma að morgni færði þjónustustúlka Brockhaus kaffi °g mjólk inn á herbergi, síðan var morgunmatur klukkan tíu, miðdegisverð- Ur klukkan fjögur og kvöldmatur klukkan níu.25 Það er til marks um félags- lega stöðu fjölskyldunnar að börnin gengu ekki í bamaskólann heldur nutu kennslu einkakennara, eins og raunar algengt var um böm efnafólks bæjar- ins á þeim tíma.26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.