Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 169
ANDVARI
„SAMFERÐAMENN MÍNIR MEGA FYLKJAST UM MIG OG HLÝÐA Á JÁTNINGAR MÍNAR“
167
TILVÍSANIR
'Játningar Ágústínusar komu út í íslenskri þýðingu Sigurbjarnar Einarssonar, Reykjavík:
Menningarsjóður 1962.
2Jean-Jaques Rousseau. Les Confessions. Paris: Gallimard 1965. Þýðinguna gerði greinar-
höfundur með aðstoð Irmu Erlingsdóttur.
3Matthías Viðar Sæmundsson. „Bókmenntir um sjálfið". Islensk bókmenntasaga III. Rit-
stjóri: Halldór Guðmundsson. Reykjavík: Mál og menning 1996, bls. 114.
4Sama rit, bls. 117.
5Sama rit, bls. 118.
6Sama rit, bls. 119.
7Sama rit, bls. 120.
8Eiríkur Guðmundsson. Gefðu mér veröldina aftur. Um sjálfsœvisöguleg skrif Islendinga á
átjándu og nítjándu öld með hliðsjón af hugmyndum Michels Foucault. Studia Islandica 55.
Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands 1998, bls. 36.
4 Sama rit, bls. 37.
l0Sama rit., bls. 37-39.
11 Til að gefa nokkra hugmynd um fjölda sjálfsævisagna á þessum tíma má nefna að Guð-
mundur Hálfdanarson studdist við meira en hundrað sjálfsævisögulega texta (sjálfsævisög-
ur, endurminningar o.fl.) þegar hann rannsakaði vinnu bama á Islandi (sjá „Börn - höfuð-
stóll fátæklingsins?" Saga. Tímarit Sögufélags, XXIV (1986), bls. 121-146), og Sigurður
Gylfi Magnússon rannsakaði 243 sjálfsævisöguleg verk frá tímabilinu 1850-1940, þar af
191 fullgerða sjálfsævisögu, þegar hann vann að doktorsverkefni sínu: The Continuity of
Everyday Life. Popular Culture in Iceland 1850-1950 (óprentuð Ph.D. ritgerð, Camegie
Mellon University 1993).
l2Matthías Viðar Sæmundsson: „Gamansögur." íslensk bókmenntasaga III, bls. 577.
13 Sjá nánar um skáldævisöguhugtakið í grein Bimu Bjarnadóttur: „Endurfæðing harmleiks.
Um skapandi mörk lífs og listar í skáldævisögu Guðbergs Bergssonar." Andvari. Nýr flokk-
ur XLI (124. ár). 1999, bls. 141-156. Einnig Soffía Auður Birgisdóttir. „Sannleikur í æðra
veldi. Um íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson." Heimur skáldsögunnar. Ritstjóri: Ást-
ráður Eysteinsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Bókmenntafræðistofnun H.I. 2001.
l4Benedikt Gröndal. Dœgradvöl. Rit III. Ritstjóri: Gils Guðmundsson. Hafnarfjörður: Skugg-
sjá 1983, bls. 25.
15 Gunnar Harðarson hefur bent á þetta sameiginlega einkenni með Dœgradvöl og Bréfi til
Láru í stuttri ádrepu í Tímariti Máls og menningar 4. hefti 1989 (bls. 401-402). Einnig
hefur Sigríður Rögnvaldsdóttir fjallað sérstaklega um þessa tvískiptingu sögumanns og
sögupersónu í „Brotin heimsmynd. Um sýnd og reynd í Islenzkum aðli og Ofvitanum.“
Tímarit Máls og menningar 3. hefti 1989, bls. 291-306.
l6Matthías Jochumsson. Sögukaflar af sjálfum mér. Ritstjóri: Steingrímur Matthíasson.
Reykjavík og Akureyri: Utgefandi Þorsteinn Gíslason, 1922, bls. 1.
l7Sama rit, bls. 4.
l8Sama rit, bls. 5.
19 Jón Aðalsteinn Bergsveinsson. „Allt lífið, öll tilveran er órekjandi vefur. Um sjálfsævisögu
Matthíasar Jochumssonar." Einsagan - ólíkar leiðir. Atta ritgerðir og eitt myndlistarverk.
Ritstjórar: Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon. Reykjavík: Háskólaút-
gáfan 1998, bls. 193.
20Ragnhildur Richter. Lafað í röndinni á mannfélaginu. Um sjálfsœvisögur kvenna. Reykja-
vík: Háskólaútgáfan 1997.
21 Sigþrúður Gunnarsdóttir. Fjósakona fór út í heim. Sjálfsmynd, skáldskapur og raunveruleiki