Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 140

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 140
138 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI 8Sama rit, bls. vi-vii og 180. ’Um frumprentun kvæðanna sjá Svein Skorra Höskuldsson: „Þegar Tíminn og vatnið varð til“, Afmœlisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar, Leiftur 1971, bls. 157. 111 Jón Óskar: Hernámsáraskáld, Iðunn 1970, bls. 184 oáfr. 11 Vaki 1/1952, bls. 44. Fragmenter afen Dagbog kom út 1948. Eintak Sigfúsar er áritað „jan. 1951“ en ég tel öruggt að hann hafi kynnst bókinni mun fyrr. Þýðing Sigfúsar á 1., 2. og 22. kafla bókarinnar birtist undir heitinu „Dagbókarbrot“ í tímaritinu Vaka. 12 Fjögur Ijóðskáld, Hannes Pétursson gaf út, Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1957, bls. xxviii-xxix. 13 „Skáld velja sér fyrirrennara," hafði Guy Scarpetta eftir Borges í fyrirlestri um Milan Kund- era hjá Alliance Frangaise 15. maí 2001. 14 Eg hef hér orðið stafrím um það sem kallað er allíterasjón á öðrum málum, þe. endurtekn- ingu sömu hljóða eða líkra í upphafi orða, án reglu. Örðugt er að nota orðin stuðlun eða ljóðstafasetningu um það fyrirbæri; um stuðla gilda svo fastar reglur að ,óregluleg stuðla- setning' er nánast contradictio in adjecto. l5Hér er ekki tóm til að fjalla um þetta stef í víðara samhengi, en það má reyndar teljast eitt höfuðþema nútímaljóða. Sem dæmi má taka lokalínuna í lokakvæði Fleurs du mal (1861): „Au fond de l’Inconnujxiur trouver du nouveaul (,,[að steypa sér] í djúp hins ókunna til að finna eitthvað nýtt\“). Akallið ,Eitthvað nýtt!‘ hefur verið máttugt vígorð nútímaskáldskap- ar allt frá upphafi hans hjá Baudelaire og Rimbaud laust eftir miðja 19. öld, með mismun- andi formerkjum þó: stundum yfirgnæfir leiði og óþol gagnvart hinu gamla (td. yfirleitt hjá Baudelaire), stundum fögnuður yfir breytingum sem í vændum eru. Sigfús fyllir seinni flokkinn, að minnstakosti í fyrstu ljóðabók sinni. 16 Þýðing Helga Hálfdanarsonar („Brotin Apollons-mynd“) er í Nokkrum þýddum Ijóðum, Mál og menning 1995, bls. 38. l7Rainer Maria Rilke: Dúínó-tregaljóðin, Kristján Árnason þýddi, Bjartur 1996, bls. 42. 18 Öll kvæðin eru reyndar prentuð hér eftir frumútgáfu Heimskringlu 1951. Endurskoðuð gerð Sigfúsar birtist í safninu Ljóðum (Iðunn 1980) en munurinn er víðasthvar óverulegur. 19 Tímarit Máls og menningar 2-3/1953, bls. 204. 20Peter Carleton orðar þetta svo: ,,[I]n Modemism the form and the content do not merely co- operate, but are inextricably joined. The content of the poem cannot be distilled off and summarized; the poem means only what it is, it has only the meaning which it possesses in its peculiar form“ („Tradition and Innovation ...“, bls. 199). Þetta er viðhorf nýrýninnar sem hollt er að hafa í huga við lestur ljóða þó í því gæti fullmikils strangleika að mínum dómi, svo að jaðrar við blætisgervingu Ijóðsins. Ekkert er því til fyrirstöðu að orð og einingar ,nútímaljóðs‘ - og jafnvel ,hugsun‘ þess, því einnig nútímaljóð flytja hugsun og merkingu - losni úr samhengi sínu og taki að lifa sjálfstæðu lífi. 21 Þjóðviljinn 2. nóv. 1951. 22 Jóhann Pétursson skýrir frá því í Gandi (29. okt. 1951) að á nýafstaðinni bókmenntakynn- ingu Máls og menningar hafi Rristinn E. Andrésson kynnt „væntanlega stefnubreytingu hinna yngri Ijóðskálda" með því að vitna í upphafsorðin í bók Sigfúsar sem þá hefur verið alveg nýkomin út: „Mannshöfuð er nokkuð þungt, en samt skulum við standa uppréttir ... (!!)“. Einnig hafi verið lesin kvæði eftir Neruda í þýðingu Jóns Óskars og Sigfúsar. Og Jóhann bætir við að sú spurning hljóti að vakna „hvort áðurnefnd höfuðþyngsli [(leturbr. hér)] séu ekki orsök þess, að þeir þýða slík kvæði í stað þess að yrkja þau sjálfir“. 23Sverrir Stormsker: Með ósk um bjarta framtíð, Fjölvi 1997, bls. 59. 24 Birtingur 1/1953. 25 R. M. Rilke: Werke in drei Banden, Dritter Band: Prosa, Insel Verlag 1966, bls. 124. 26 „One of the surest of tests is the way in which a poet borrows. Immature poets imitate,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.