Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 61
andvari AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 59 Um húsrúm bókasafnsins ... skal ég hlífa mér að tala margt í þetta sinn, en einungis geta þess, að ég get einga ábyrgð á því tekið, hverjum skemmdum safnið nú og framvegis er undirorpið bæði af snjófoki og leka, þar sem það er sannsagt, að þak og gluggar bóka- safnsins, eins og kirkjuloftsins yfirhöfuð, halda hvorki vindi né vatni. Nú verður og ekki heldur leingi frestað að fjölga skápum á safninu, svo að í þá verði látnar bækur þær, sem í nokkur ár hafa safnast fyrir, og orðið að liggja á gólfinu hrúgum saman.34 Brockhaus ákvað að reiða strax fram 36 ríkisdali til að láta binda gjafabæk- urnar inn35 og jafnframt ákvað hann að þær bækur sem hann myndi síðar gefa yrðu bundnar inn áður en þær færu á safnið. Hann bað Eirík og Jón að fara í Spgnum lista af útgefnum bókum forlagsins svo þeir þrír gætu ákveðið í sam- einingu hvaða bækur kæmu í safnið; lofaði Brockhaus að gefa því fjölda bóka.36 Brockhaus geðjaðist almennt vel að híbýlum reykviska fyrirfólksins þótt honum þætti þau heldur þröng. Hann hafði orð á því hve víða væri að finna Píanó, en lét þó fylgja sögunni að flest þeirra væru illa stillt og fæstir kynnu uokkuð fyrir sér í píanóleik. Á því væri þó ein undantekning, Olufa Finsen, eiginkona stiftamtmannsins, sem hann sagði vera mjög góðan píanóleikara. Og hann fullyrti að koma Svendsens til Reykjavíkur hafi verið viðburður í tonlistarsögu bæjarins enda hafi hann oftsinnis spilað fyrir fólk, mest heima bjá Siemsen. Ekki tókst Brockhaus þó að hrinda þeirri hugmynd sinni í fram- kvæmd að halda góðgerðatónleika með þeim tveimur.37 Eftir að hafa hlýtt á þau Olufu og Svendsen leika sónötu eftir Beethoven í cís-moll á áttunda degi bvalarinnar færði hann í dagbók sína að einnig í Reykjavík mætti heyra hana Vel flutta: „Frúin hefur mjög góða tónlistarmenntun og ég er farinn að bera Vlrðingu fyrir fiðluleik Svendsens.“38 Líklega grunaði Brockhaus ekki að Johan þessi Svendsen (1840-1911) ætti eftir að verða þekkt tónskáld og hljómsveitarstjóri, en ásamt Edvard Grieg er hann talinn bera einna hæst í n°rskri tónlistarsögu nítjándu aldar.39 Hér verður þó að hafa í huga að Leip- Zlg var ein helsta tónlistarborg álfunnar á þessum tíma og þvf var Brockhaus uðeins hinu besta vanur. , hbrð þeirra Brockhaus og Svendsens virðist þó hafa skilið eftir sig spor í jslenskri tónlistarsögu. Eiríkur Magnússon leiddi þá nefnilega á fund Svein- bJörns Sveinbjörnssonar, sem þá var tvítugur að aldri, og segir Sveinbjörn svo frá - nærri sextíu árum síðar - að þessi kynni hafi verið ein af „kærustu ^mningum41 unglingsáranna: „Svendsen tók með sér fiðluna sína, og auðvelt er að geta sér til um fögnuð minn, þegar hann braut upp á því að við skyld- Urn spila eitthvað saman.“ Svendsen fannst Sveinbjörn vera „sérlega vel gef- lnn tónlistarmaður“ en hins vegar svo hlédrægur að jaðraði við heimóttaskap. veinbjörn segir svo frá að Eiríkur hafi reynt að fá Brockhaus til að styrkja ann til náms í Leipzig.40 Eftir að hafa hlustað á Sveinbjörn leika á píanó í Urn klukkutíma felldi Brockhaus úrskurð sinn: „Ég verð ... að segja að mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.