Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 39

Andvari - 01.01.2001, Side 39
andvari ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM 37 rnenn tvo“.7 Engin frekari deili eru sögð á þeim þar og eflaust lítið um þá ^itað. Höfundur Brennu-Njáls sögu birtir þess í stað aðra staðalmynd af útlendingum. Austmennimir Þórir og Þorgrímur búa hjá Agli bónda. Eru þeir sagðir "Vinsælir og auðgir. Þeir voru vígir vel og fræknir um allt“. Þórir leggur hug a dóttur bónda, Guðrúnu náttsól, sem „var kvenna kurteisust“.s Vegna sam- bands síns við stúlkuna er hann hvattur til að fylgja Agli í aðförina að Gunn- ari hjá Knafahólum. Er hann tregur til að beita sér í átökunum en þegar hús- bóndi hans fellur er hann eggjaður fram á vígvöllinn og vinnur það óhappa- verk að drepa Hjört, bróður Gunnars.9 Síðan lætur Austmaðurinn lífið, í átök- Uiyi sem koma honum lítið við. Þorgrímur landi hans var ekki þar hjá og hafði Þórir hvatt hann til að fara utan ef hann sjálfur kæmi ekki lífs úr bardaganum. En þegar hann hyggst halda heim heitir ekkja Egils bónda honum öllu fé sínu °g hinni kurteisu dóttur í kaupbæti ef hann vilji vera áfram á íslandi. Þor- grímur tekur svo þátt í aðför að Gunnari á Hlíðarenda en hittir einungis fyrir atgeir hans og verður það hans hinsta för.10 Þetta eru miklar örlagasögur og áhugaverðar í sjálfum sér, en þær eru emnig heimildir um þjóðfélag ritunartímans. Öm kaupmaður og Austmenn- irnir Þórir og Þorgrímur eru ekki menn af holdi og blóði, heldur, eins og fram hefur komið, staðalmanngerðir. Þeir eru dæmi um tvenns konar menn sem höfðu stöðu „hins ókunna“ í íslensku samfélagi. II. „Hinn ókunni“ Eugtakið „hinn ókunni“ er úr smiðju félagsfræðingsins kunna, Georgs bimmels." Fræðimenn sem hafa unnið með kenningar Simmels hafa kannað stöðu tvenns konar samfélagshópa sem eru ókunnir. Annars vegar er rætt um gesti (sojoumers) sem dveljast í samfélagi um tíma en blandast því ekki. Á inn bóginn eru á ferðinni innflytjendur sem eru að reyna að falla inn í sam- elagið.12 Annars vegar er Öm kaupmaður og hins vegar þeir Þórir og Þor- grimur. Svona einfalt er þetta þó ekki. Öm er ekki dæmigerður gestur. Þá væri ann hluti af kaupmannanýlendu af því tagi sem tíðkaðist annars staðar.13 asmi um slíka nýlendu væri vömhúsakerfið (fundaco) við Miðjarðarhaf eða yggð Þjóðverja í Björgvin, sem voru í sérhverfi á Bryggjunni, einangraðir ra heimamönnum. Árið 1309 lýsti Ámi biskup í Björgvin þýska vetursetu- ntenn í bann, þar sem þeir vildu ekki greiða tíund. Einn þeirra, Vemikur Ur>gmeister, segir þá að „hann og bræður hans höfðu verið betur en þrjátigi Vetra f Bergvin og sagði hann sig né þá aldrei enn nokkura tíund gört hafa“.14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.