Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 109

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 109
andvari SVIÐSETNING Á ÆVI KRISTS 107 V|ð lærisvein sinn: „Fylg þú mér, en lát hina dauðu jarða sína dauðu.“ (Mt 8:22, sjá enn fremur Lk 9:60). Auk tilvísunarinnar í Jóhannesarguðspjall má einnig greina tilvísun í orð Krists um að hinn sanni hirðir skilji sína 99 sauði eftir til að leita hins eina týnda og að meiri fögnuður sé yfir fundi hins eina en er yfir hinum 99 sem villtust ekki frá (Mt 18:10-14 og Lk 15:1-7). Benedikt leitar einmitt þeirra kjnda sem mönnum hefur yfirsést, þ. e. hinna týndu sauða. Þannig er Bene- ðikt eins og mannssonurinn sem „er kominn til að frelsa hið týnda“ (Mt iBai). Þegar Benedikt situr við borðið hjá Sigríði og sér þær kræsingar sem fram eru reiddar verður honum að orði: „Það mætti halda, að ég ætti að fara út í eyðimörkina [...]“ (bls. 31-32). Það er merkilegt að Benedikt skuli koma eyðimörk í hug því það minnir óneitanlega á eyðimerkurför og föstu Jesú (Mt 4:1-11; Mk 1:12-13 og Lk 4:1-13). För Benedikts upp á öræfi er einnig nokkurs konar eyðimerkurför og jafnframt hálfgildings fasta. Þessar hug- renningar eru einnig settar í samhengi við að þessi för sé minningarför, farin 1 27. sinn en hann var einmitt 27 ára gamall er hann lagði af stað í fyrsta sinn. Rétt ejns 0g starf Krists hófst með eyðimerkurför verður Benedikt hugsað aftur til upphafs síns starfs. Líkt og Jesús stenst Benedikt sínar freistingar, hann lætur ekki sveitunga sína telja úr sér kjarkinn, býður veðrinu byrginn og §efst aldrei upp, jafnvel þótt matarbirgðir séu á þrotum og hann sjálfur blaut- Ur> hrakinn og soltinn. Eins og áður var bent á er margoft vísað til þríeykisins sem þrenningar og Pað meira að segja einu sinni með stórum staf (bls. 46). Sjálfum finnst Bene- ðikt ferðafélagar sínir hið mesta ríkidæmi sem hugsast geti: „Sá sem á sér slíka félaga er ekki einstæðingur í henni veröld. Sumir eiga annað og meira - skyldi maður ætla. En hver á nokkuð betra?“ (bls. 66). Á öðrum stað í bók- inni vekur lýsing sögumanns á þrenningunni hugrenningartengsl við skím Jesú. Þar er því lýst er Benedikt tekur um annað hom Eitils og finnur yl af Pví: Hér stóðu þeir. Það var eitthvað hátíðlegt yfir þessu. Hreint ekki þannig, að Benedikt fyndi himnana opnast yfir sér, en þetta var þó eins og ofurlítil glufa, hann stóð ekki ein- mana uppi á jörðinni, fannst hann ekki með öllu yfirgefinn. (bls 23). Eér virðist nokkuð augljóst að verið sé að vísa til skímar Jesú, en þar er ein- j^ht talað um að himnamir opnuðust (Mt 3:13-17, Mk 1:9-11, Lk 3:21-22). °tt Benedikt, í sinni alkunnu hógværð, þori ekki að líkja upplifun sinni við skím Jesú þá virðist sögumaður á annarri skoðun. Benedikt játar þó að °num finnist sem ofurlítil glufa opnist. J npphafi starfs Jesú kallar hann til sín lærisveina. Er hann gengur fram á •mon Pétur segir hann honum að „héðan í frá [skuli hann] menn veiða.“ (Lk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.