Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 131
andvari ... EN SAMT SKULUM VIÐ STANDA UPPRÉTTIR 129 Einkar vel gert ljóð - tvær svipmyndir af sama landslagi, hrynjandin blæ- brigðarík - og hugarheimur þess einkennandi fyrir Sigfús á þessum tíma: ein- læg lífsjátun. Upphafið minnir ekki alllítið á upphaf 3. kafla kvæðisins The Hollow Men eftir T. S. Eliot: This is the dead land This is cactus land Here the stone images Are raised, here they receive The supplication of a dead man’s hand Under the twinkle of a fading star. Niðurstaða kvæðanna, heimssýn þeirra, er hinsvegar gjörólík. Sigfús vendir sínu kvæði í kross: „steinandlitin hafa lifandi augu [...] lifandi líf umlykur mig þó allt sé hljótt“ - en 4. kafli hefst svo hjá Eliot: The eyes are not here There are no eyes here In this valley of dying stars In this hollow valley This broken jaw of our lost kingdoms Kvæði Eliots er allt á sömu lund, það er mögnuð sýn á þann lifandi dauða sem honum fannst einkenna nútímann og hann orti um aftur og aftur. Við okkur blasir sama mynd allt frá upphafslínunum: „We are the hollow men / We are the stuffed men“ til hins fræga niðurlags: This is the way the world ends This is the way the world ends This is the way the world ends Not with a bang but a whimper. '2 Hvergi er glætu að sjá, þessi heimur er dæmdur til að farast (sem reyndar er það orðalag sem Sigfús notaði um heimsmynd Eliots í „Til varnar skáld- skapnum“: „Ég þykist vita að hugmyndakerfi Eliots sé dæmt til að farast. En oft finnst mér að okkar tíð hafi fengið nákvæmlega sitt form hjá honum.“ Og: «... við getum lært af Eliot að hræðast ekki bókmenntimar.“).33 Land dauðans, steinandlitin, augun: textatengslin eru ótvíræð.34 Hér er þá komið dæmi um það að kvæði er ort með hliðsjón af öðru kvæði, nýtir sér ýmislegt úr því - handbragð, hugmyndir, orðalag - en snýst um leið þvert gegn því svo útkoman verður mjög ólík. Þetta er svosem ekki óalgengt í bókmenntum, það var tilaðmynda sérgrein Brechts, og Halldór Laxness kunni líka á því lagið. Eliot lét greipar sópa um verk annarra skálda: „Im- oiature poets imitate, mature poets steal,“ skrifaði hann,35 og áþekk ummæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.