Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 157

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 157
ANDVARI AÐ EIGA SÉR STAÐ 155 Ekki átti ég að fara lengra en í göngin í þetta sinn. Og aðeins horfa inn í sal gyðjunnar. En um leið og innsteinn opnaðist birtist mér sýn svo dýrleg að ég féll á kné á stein- þröskuldinn. Þar á stalla stóð kerið. Svo miklum ljóma stafaði af kerinu að það var sem glitrandi tjörn á að líta og ljóm- inn streymdi frá uppsprettu sinni út í göngin yfir mig og gegnum mig sem gullið fljót. Eg var í senn farvegur þess og steinvala á botni. (GS 140-141) Á þessu augnabliki verður Dís að stað og að steini. Ekki gefst hér rými til að ræða hvernig kerið er í senn uppspretta og spegill í sögunni, né tengja þetta við mikilvægt samspil spegla, glugga og rýmislýsinga í öðrum sögum Svövu. Svo kann að virðast sem Gunnlaðar saga eigi sér að verulegu leyti stað á öðrum slóðum en Leigjandinn og flestar aðrar sögu Svövu. Sé nánar lesið kemur í ljós að hún felur þó í sér skylda könnun á ferð persóna um slóðir og staði sem geta verið í senn kunnuglegir og ókennilegir, ígrundun um ójós mörk persónuleikans og sjálfsverunnar og um áhættu þess og nauðsyn að opna dyr út/inn í líf annarra. Dís og móðir hennar finna báðar óvænta staði, ný heimkynni, sem í fyrstu eru tómarúm en svo koma vörður og veggir í Ijós, og fólk sem veitir leiðsögn um völundarhúsið.12 Móðirin er á leiðinni í fang- elsi í bókarlok, en hún mun ekki örvænta í steininum, því leiðsögukonur hennar nær og fjær hafa orðið hluti af henni; hún er nú „ég/Dís/Gunnlöð“ {GS 196). IX Ritgerð þessi hófst með umræðu um titilsögu bókarinnar Veizla undir grjót- vegg og það er við hæfi að Ijúka með nokkrum orðum um titilsögu smásagna- safnsins Undir eldfjalli, því að ýmis tengsl eru á milli þessara mikilvægu smásagna, þótt meir en tveir áratugir skilji þær að. í báðum sögunum bíða hjón gesta með eftirvæntingu og boðið er til veislu í nýjum heimkynnum, í fjallasal. í eldri sögunni er „fjallið“ sem fyrr segir vegghleðsla úr Búlands- tindi, en í þeirri nýrri er um að ræða samkomu við Heklurætur, þar sem hjón úr Reykjavík, Gerða og Loftur, eru að rækta upp landskika. Okkur er í upp- hafi sagt að þeim hafi hlotnast þrír góðviðrisdagar í röð „í landnámi sínu“ (UE 9). „Landnám“ er orð sem einnig má nota um fyrri söguna, eins og ég gerði í upphafi, og það skerpir sýn okkar á hana sem og aðrar sögur sem hafa að geyma landnámsstef, eins og til dæmis söguna „Utsýni" í Veizlu undir grjótvegg, en þar heitir söguhetjan Hallveig, og næstu sögu, „Eldhús eftir máli“, þar sem við hittum Ingólf fyrir - þarna eru semsagt komin nafnar reykvísku landnámshjónanna. Þessar þrjár eldri sögur eru allar borgarsögur, sem minna á að hin hraða uppbygging borgaralegs samfélags á Reykjavíkur- svæðinu var einskonar landnám. Þetta landnám náði ekki aðeins til nýs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.