Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 136
134 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI (Við erum andspænis hvort öðru og ekkert er okkur ósýnilegt Oslitinn fögnuður við höfum sagt hvort öðru allt Og við höfum allt að segja hvort öðru) O mes fréres perdus Moi je vais vers la vie j’ai l’apparence d’homme Pour prouver que le monde est fait á ma mesure (Úr „Sans áge“ í Cours naturel) (O bræður mínir glataðir Eg geng til inóts við lífið ég er í mannsmynd Til þess að sanna að heimurinn sé sniðinn að minni stærð) (Sigurður Pálsson þýddi)43 Niðurstaða mín er þá sú, að minnstakosti í bili, að T. S. Eliot og Paul Éluard séu þau skáld sem einna helst eigi „spor“ í þessu kvæði. Beinar vísanir eru í hinn fyrri og hugmyndir frá honum skjóta upp kollinum í kvæðinu en heim- speki þess og allur andi er raunar í skýrri andstöðu við hann. Þeim mun skyldari er hugarheimur kvæðisins, og jafnvel fas þess, ljóðheimi Éluards, sú bjartsýni þess að menn geti talað saman í vináttu, að þrátt fyrir allt sé lífið dásamlegt.44 Bjartsýnin er að vísu snöggtum lágværari en hjá Éluard, og ekki án efasemda („... upphaflega höfðum við víst lítið lært / annað en segja nei“), en hún er engu að síður einlæg. Viðhorf Sigfúsar til bjartsýninnar áttu hins- vegar eftir að breytast. * I Ljóðum 1947-1951 eftir Sigfús Daðason sjáum við hvernig eitt ungu skáld- anna brást við þeirri þörf á endurnýjun Ijóðrænnar tjáningar sem þau fundu mjög ákveðið fyrir eftir stríð, hvemig Sigfús leitaði í smiðju til erlendra skálda - ekki til að herma eftir þeim því hann er jafnan áberandi sjálfstæður, heldur til að öðlast víðari útsýn og finna sinn eigin tón. í því sambandi má minnast orða Eliots um sína leit að fyrirmyndum: „Mjög ungur maður sem hneigist til yrkinga [...] leitar að meisturum sem gera honum ljóst hvað hann vill sjálfur segja, hverskonar ljóð honum er eiginlegt að yrkja. [...] Skáld- skapur af því tagi sem ég þurfti á að halda til að kenna mér að beita eigin rödd var ekki til á ensku; hann var ekki að finna nema á frönsku “45 Ljóðin hér að framan gefa góða hugmynd um einkenni Sigfúsar sem skálds í fyrstu bók sinni en myndin er auðvitað ekki tæmandi. Flest ljóð bókarinnar eru ótrúlega þroskuð miðað við aldur höfundar og hafa enst vel, en innanum eru þó kvæði sem nokkur byrjandabragur er á. Ég hef varið ofurlitlu rúmi til að fjalla um tilefni ljóðanna, aðföng Sigfúsar og jafnvel persónuleg atvik í lífi hans, enda tel ég að þetta sé nokkurs virði til skilnings á skáldverkum. Hitt er deginum ljósara að slíkar upplýsingar segja ekkert um gildi ljóðanna sem listaverka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.