Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 159

Andvari - 01.01.2001, Page 159
ANDVARI AÐ EIGA SÉR STAÐ 157 2 Helga Kress: „Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og íslensk bókmenntahefð", Speglan- ir. Konur í íslenskri bókmenntaheffí og bókmenntasögu, Reykjavík: Háskóli Íslands/Rann- sóknastofa í kvennafræðum 2000, s. 121-138, tilvitnun á s. 131. Greinin birtist upphaflega undir yfirskriftinni „Kvinnebevissthet og skrivemáte. Svava Jakobsdóttir og den litterære institutionen pá Island" í Norsk litterœr árbok árið 1979. ! Birna Bjamadóttir: „Möguleikar skáldskaparins. Um raunveruleika innra lífs í sögum Svövu Jakobsdóttur" (handrit; fyrirlestur fluttur á málþingi Félags íslenskra fræða um rit- verk Svövu Jakobsdóttur, Þjóðarbókhlöðunni 11. nóvember 2000). Bima bendir m. a. á hvemig „þrjú af stærri hugtökum vestrænnar menningar, frelsi, trú og tilvist" birtast í texta Svövu sem „múlbundin steinsteypu", enda svari draumur hjónanna „kalli æðstu dyggðar- innar á Islandi: að gera það sem til er ætlast; að byggja." 4Soffía Auður Birgisdóttir: „Veggur úr grjóti - varða úr orðum“, formáli að sagnasafni Svövu, [Stórbók], Reykjavík: Forlagið 1994, 9-17, hérs. 12-13. Um erað ræða viðtal Fríðu A. Sigurðardóttur við Svövu í Mími, blaði íslenskunema við Háskóla Islands, árið 1970. 5 „Úrkast" er þýðing Garðars Baldvinssonar á hugtakinu „abject" sem þekkt hefur orðið í meðförum Juliu Kristevu og lýsir því þegar vitundin festist í óræðu bili á milli sjálfsvem og hlutveru, frumlags og andlags, er hvorugt. Þessu bili má líkja við tómarúm. Sbr. grein Garð- ars, ,„,ég vissi varla hvar““, Ársrit Toifhildar, 1. árg., 1987, s. 87-103. 6Pétur Már Ólafsson hefur fjallað um ótta, ofsóknaræði og afstöðu til „útlendingsins“ í grein um Leigjandann: „Maður er svo öryggislaus. Um Leigjandann eftir Svövu Jakobsdóttur,“ Tímarit Máls og menningar, 56. árg., 3. hefti, 1995, s. 104-113. 7Doreen Massey: „A Place Called Home“, Space, Place and Gender, Cambridge: Polity Press 1994, s. 157-173, tilv. á s. 171. KSamarit, s. 168-172. 7 Málfríður Einarsdóttir: Samastaður í tilverunni, Reykjavík: Ljóðhús 1977, s. 46. Sveinn Yngvi Egilsson ræðir um staði í verkum Málfríðar og Guðbergs Bergssonar í greininni „Náin kynni Guðbergs og Málfríðar“ sem væntanleg er í ritinu Heimur skáldsögunnar en það kemur út hjá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands haustið 2001. í greininni styðst Sveinn Yngvi við mikilvæga bók Gastons Bachelard um heimili og staði: La poétique de l’espace (sem á ensku nefnist The Poetics ofSpace). l0Edward S. Casey: Getting Backlnto Place. Toward a Renewed Understanding of the Place- World, Bloomington og Indianapolis: Indiana University Press 1993, sjá s. 109-145. Ég nýti mér kenningar Caseys nokkuð í grein sem fjallar um ferðir og staði í verkum Thors Vil- hjálmssonar: „í útlöndum. Um róttækni Thors Vilhjálmssonar", Umbrot. Bókmenntir og nútími. Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999, s. 417—429. Sú grein birtist fyrst í bókinni Fugl- ar á ferð. Tíu erindi um Thor Vilhjálmsson, ritstj. Helga Kress, Reykjavík: Bókmennta- fræðistofnun/Háskólaútgáfan 1995, s. 71-87. 11 Frederick Tumer: Spirit of Place. The Making of an American Literary Landscape, Washington, D.C.: Island Press 1989, s. 11-12. Hér er að sjálfsögðu fyrst og fremst verið að ræða um Bandaríkjamenn af evrópskum uppruna, en þeir námu þessa jörð oftar en ekki frá frumbyggjum Norður-Ameríku. Frumbyggjamir eiga sér sjálfir merkilega menningar- hefð sem iðulega ber vitni um náin og stundum helg tengsl við jörð og náttúru. 12 Sjá um samband móður og dóttur í sögunni, grein Dagnýjar Kristjánsdóttur: „„Stabat mater dolorosa". Um Gunnlaðar sögu eftir Svövu Jakobsdóttur", Andvari 1988 (113. árg., nýr flokkur XXX), s. 99-112.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.