Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 137

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 137
ANDVARI ... EN SAMT SKULUM VIÐ STANDA UPPRÉTTIR 135 Þau þrjú skáld sem ég hef einkum nefnt hér að framan voru ekki þau einu sem Sigfús hlustaði á, og ástæða er til að nefna eitt skáld enn sem drjúg áhrif hafði, ekki þó með ljóðum sínum heldur viðhorfum til ljóðlistar og mannlífs, en það var danska skáldið Paul la Cour. Langt mál þyrfti til að gera því efni verðug skil, en benda má á grein Sigfúsar „Til vamar skáldskapnum“ þar sem hann styðst nokkuð við bók la Cours („enda má telja hana einhverja beztu greinargerð fyrir nútímaskáldskap, sem gerð hefur verið,“ segir Sigfús í inn- gangi að þýðingu sinni í Vaka).46 Minnst hefur verið á viðhorfið til hefðbund- ins skáldskapar en fáein atriði til viðbótar hjá Paul la Cour sem greinilega höfða til Sigfúsar eru afstaðan Eg er ekki einn, þessvegna er ég (maðurinn er ekki maður nema í félagsskap annarra) og áherslan á hinn upprétta mann; á andlega ráðvendni í skáldskap; á Ijóðið sem samtal; á aÖforðast skraut. Þetta síðasta þrennt leiðir hugann að málinu á Ljóðum 1947-1951. Það sem einkennir það allajafna er hvað það er blátt áfram og sundurgerðarlaust, og orðfærið ,óskáldlegt‘ á fyrri tíðar mælikvarða án þess þó að verða nokk- umtíma flatt. Öðru nær: hvert orð vegur þungt og full innstæða er fyrir orð- unum. Af samtímaskáldunum er helst að Jón Óskar líkist Sigfúsi að látleysi í orðfæri, en munurinn verður hinsvegar áberandi þegar borið er saman við ljóð Anonymusar, frumsamin og þýdd. Ljóðin eru ekki torræð (nema helst nr. VI (,,Sakamaður“), en um það segir Sigfús í bréfi til Jóns Óskars 4. maí 1953 að sennilega sé „betra að líta ekki á ljóðið algjörlega sem heild, heldur fjög- ur ljóð um sama efni“), og fas ljóðanna mótast gjama af viðræðu eða hug- leiðingu. Um ytra form ljóðanna er það að segja að af tuttugu kvæðum bókarinnar eru ellefu fríljóð, tvö prósaljóð og sjö með reglubundinni hrynjandi. Athygli vekja fimm kvæði í síðasta flokknum sem ort eru undir fimmliðahætti. Um tvö þeirra vitum við að þau eru meðal elstu kvæða bókarinnar, nr. VI ort 1947-48 og nr. XII (,,Septemberbæn“) birt 1948, hin gætu verið frá svipuð- um tíma eða litlu yngri, þó sum þeirra virðist reyndar þroskaðri en önnur. Nokkuð greinilegt er, bæði hjá Sigfúsi og Hannesi Sigfússyni, að fimmliða- hátturinn er áfangi á leiðinni frá reglubundinni hrynjandi til fríljóðs. Allir fjórmenningamir grípa til slíks háttar en fyrirmyndir gætu verið mismunandi: Dymhilvöku-bráguúnn er greinilega frá The Waste Land, sbr. sýnishorn Hannesar af þýðingartilraun sinni; Jón Óskar bendir á svipmót með „Draumi heimsins" og brag „Gunnarshólma“,47 og að minnstakosti sum þessara fimm kvæða Sigfúsar (tam. nr. VI) kynnu að hafa þegið bragform sitt frá „Sökn- uði“ Jóhanns Jónssonar eða beint frá Dúínó-elegíunum. Þetta þyrfti þó að rannsaka betur. Þrjú helstu þemu Sigfúsar íLjóðum eru ,leitin að hætti að lifa‘, dauðinn og ástin. Þetta mætti draga saman enn frekar: meginviðfangsefni Sigfúsar er staða mannsins í tilverunni, eða það sem kallað hefur verið hlutskipti manns,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.