Andvari - 01.01.2001, Page 71
ANDVARI
AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI
69
son: Þeir, sem settu svip á bœinn. Endurminningar frá Reykjavík uppvaxtarára minna,
(Reykjavík, 1954), bls. 74—76. Um Carl Franz sagði Sighvatur Bjamason í fyrirlestri sem
hann hélt 1932 að hann hafi þótt „góðlyndur maður, hæglátur og vel menntaður. Hann var
mikils metinn og gegndi mörgum trúnaðarstörfum." Sjá „Verslunarlífið í Reykjavík um
1870,“ Landnám Ingólfs 1 (1983), bls. 127-162, einkum bls. 136. T. d. sat hann í bæjar-
stjóm frá 1850 til 1854. Þá var stungið upp á honum sem þingmannsefni Reykjavíkur fyrir
væntanlegar haustkosningar á Þingvallafundi 15.-17. ágúst 1864. Sjá „Þingvallafundur-
inn,“ Islendingur 4. árg. (25. ágúst 1864), bls. 19. Raunar er þar aðeins talað um Carl
Siemsen en varla getur verið átt við son hans. Einnig rak hann verslun í Þórshöfn í Færeyj-
_ um. Sjá Aus den Tagebuchern, b. V, bls. 18.
lf Lbs Bréf og skjöl - Trampe og H. Thordersen til forsvarsmanna bókasafnsins 29. maí 1857.
^Lbs Bréf og skjöl - Jón Amason til Brockhaus 27. ágúst 1858.
Einungis fimm binda úrval með dagbókarfærslum hans var gefið út en frumgerðin fór lík-
legast forgörðum í sprengjuregni síðari heimsstyrjaldar. Bindin fimm komu út í takmörkuðu
upplagi og voru einungis gefin vinum, viðskiptamönnum og velunnumm. Þess vegna er
ekki hlaupið að því að nálgast þau á þýskum bókasöfnum; hérlendis er það hins vegar lítið
mál þar sem forlagið gaf Stiftsbókasafninu eintak númer 147. Um ferðalagið til Islands em
til betri heimildir vegna þess að skömmu fyrir andlát sitt gaf Brockhaus út dagbækur sínar
úr ferðinni; sjá Reisetagebuch aus den Jahren 1867 und 1868 (hér eftir kallað Reisetage-
^huch), b. I-II (Leipzig, 1873).
..Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens," bls. CVIII; Aus den Tagebiichern, b. IV, bls.
299; og Reisetagebuch, b. I, bls. 8.
,o'4t« den Tagebiichern, b. IV, bls. 445.
Nánast ekkert hefur verið skrifað um íslandsferð Brockhaus. Þó má nefna að Þorvaldur
Thoroddsen minntist á Reisetagebuch og sagði að hún væri „vel rituð, blátt áfram og vel-
Viljuð.“ Sjá Landfrœðissaga íslands, b. IV (Kaupmannahöfn, 1904), bls. 111. Þá em nokkr-
ar tilvitnanir í Brockhaus í grein eftir Hallgrím Hallgrímsson: „Ummæli útlendra ferða-
2 ttanna um Reykjavík," Þœttir úr sögu Reykjavíkur, (Reykjavík, 1936), bls. 254—255.
Aus den Tagebiichern, b. IV, bls. 455-56; og „Heinrich Brockhaus. Skizze seines Lebens,"
22 bls. CXII. ‘
Geta má þess að Carl Franz Siemsen hafði látist tveimur árum áður. Nú rak sonurinn versl-
23 unina í samvinnu við Eduard föðurbróður sinn.
2^Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 12-21.
Hús Siemsens, sem var tvílyft og stórt að flatarmáli, var rifið árið 1974. Fjölmargar ljós-
myndir eru til af því frá 19. öld. Sjá t. d. mynd nr. 45 í bókinni Ljósmyndir Sigfúsar Ey-
mundssonar, ritstj. Þór Magnússon (Reykjavík, 1976).
2f^Us den Tagebiichern, b. V, bls. 25-26.
Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bcerinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, (Reykjavík
27 1991), bls. 389.
Sumarliði ísleifsson: ísland framandi land, (Reykjavík, 1996), bls. 125-190; og Guðjón
28 hfiðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, bls. 6 og 23-25.
29^eisetagebuch, b. I, bls. 37. Sjá einnig Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 12-13.
if)Aus den Tagebuchern, b. V, bls. 25 og 34.
3l Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur. Bœrinn vaknar 1870-1940. Fyrri hluti, bls. 8.
3^Reisetagebuch, b. I, bls. 40.
3^Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 27.
Sjá Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magnússonar í Cambridge, (Reykjavík, 1933), bls.
3446-50.
Lbs Bréf og skjöl - Jón Ámason til forstöðunefndar Stiftsbókasafnsins 31. des. 1863.