Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 38

Andvari - 01.01.2007, Side 38
36 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI Mannúö bönnuð á íslandi Fjórði áratugurinn var tími kreppu og átaka og eftir því sem leið á áratuginn fór pólitískt ástand í Evrópu versnandi. Þýskir nasistar létu æ dólgslegar og það boð var látið út ganga til allra kommúnista frá Komintern í Moskvu að þeir ættu að leita sátta við sósíaldemókrata og aðra sem vildu vinna saman gegn vaxandi fasisma.109 I Þýskalandi fóru ofsóknir gegn gyðingum sífellt vaxandi og báðu margir þeirra um hæli í öðrum löndum, þar á meðal íslandi. íslensk stjórnvöld voru lítt hrifin af komu gyðinga og sendu marga þeirra úr landi aftur, því miður með hörmulegum afleiðingum fyrir marga þeirra. Hópur Islendinga reyndi hvað hann gat til að hjálpa þeim gyðingum sem hingað komu og þrýstu á stjórnvöld um að veita fleirum landvistarleyfi. Stofnað var félag Friðarvina en meðal talsmanna þess voru Aðalbjörg Sigurðardóttir bæj- arfulltrúi og Guðlaugur Rósinkranz kennari, síðar þjóðleikhússtjóri.110 í apríl 1939 bað dagblaðið Pjóðviljinn sem gefið var út af sósíalistum Katrínu um að segja frá samskiptum sínum við Hermann Jónasson þáverandi forsætisráðherra. Katrín hafði verið beðin um að taka að sér gyðingatelpu frá Austurríki og bjarga henni þar með úr klóm nasista sem höfðu tekið öll völd í Austurríki. Búið var að setja föður hennar í fangabúðir og móðirin var í stórhættu. í desember 1938 leitaði Katrín til Friðarvina og spurðist fyrir um hvort til stæði að veita austurískum gyðingabörnum skjól á íslandi. Ef svo væri fór hún þess á leit að „telpan hennar“ fengi að fylgja þeim hópi. Friðarvinir tóku vel í málið og sendu erindi til Hermanns Jónassonar þáverandi forsætisráðherra þess efnis að 5-10 börnum yrði veitt landvistarleyfi. Mjög dróst að svar fengist sem endaði með því að Katrín hringdi sjálf í ráðherrann. Hermann sagðist þurfa að bera málið undir aðra stjórnmálaflokka áður en hann gæfi svar. Katrín ákvað að tala við þá líka en taldi sig reyndar hvorki þurfa að tala við flokksbróður sinn Einar Olgeirsson né Stefán Jóhann Stefánsson formann Alþýðuflokksins sem var í stjórn Friðarvina. Hún talaði því við Olaf Thors formann Sjálfstæðisflokksins sem tók erindi hennar afar vel og af drengskap, sagði Katrín. Að lokum kom svar frá Hermanni þar sem beiðninni var hafnað. Katrín rakti þessa sögu í Þjóðviljanum og var fyrirsögn greinarinnar: „Mannúð bönnuð á íslandi. Hermann Jónasson meinar íslensku fólki að forða munaðarlausum gyð- ingabörnum undan ofsóknaræði nasista í Austurríki.“in Katrín var harðorð í garð Hermanns. Hún sagði m.a.:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.