Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2007, Page 47

Andvari - 01.01.2007, Page 47
andvari KATRÍN THORODDSEN 45 Katrín skal á þing Sumarið 1946 var boðað til kosninga og var kosningabarátta sósíalista og aðdragandi hennar í Reykjavík afar athyglisverð. Katrín Thoroddsen færðist nú upp í fjórða sæti listans og nú átti að koma henni á þing. Hún var mjög áberandi í öllum áróðri flokksins. Framboð hennar í nokkuð öruggu sæti átti sér forsögu. Mörgum kvenréttindakonum fannst löngu tímabært að kona tæki aftur sæti á þingi en þar hafði engin kona setið frá því árið 1938. Árið 1943 samþykkti landsfundur Kvenfélagasambands íslands að skora á alla stjórnmálaflokka landsins að tryggja konum örugg sæti í næstu kosningum. Árið 1945 var málið áréttað með eftirfarandi samþykkt á fundi Kvenréttindafélags íslands: Fulltrúaráðsfundur K.R.F.Í. telur það algjörlega óviðunandi og ekki vansalaust að konur skuli ekki eiga sæti á Alþingi. Skorar fundurinn því á konur að hefja nú markvissa baráttu, hver í sínum flokki, til að tryggja sem flestum konum örugg sæti við væntanlegar alþingiskosningar næsta ár.144 Konur innan Sósíalistaflokksins nýttu sér þessar samþykktir og beittu þrýstingi þegar farið var að undirbúa framboðslista, það sýna allar greinarnar sem þær skrifuðu vikurnar fyrir kosningar og kemur reyndar fram í Þjóðviljanum. Þær stóðu þétt að baki Katrínu og studdu hana með ráðum og dáð. Svo fór að Brynjólfur Bjarnason þáverandi menntamálaráðherra bauðst til að víkja úr sæti í Reykjavík og flytja sig til Vestmannaeyja: „til að tryggja fulltrúa kvenþjóðarinnar sæti á þingi.“145 Brynjólfi var margþakkað fyrir höfðingsskapinn en hann var augljóslega að leysa ákveðinn vanda innan flokksins. Einhver varð að víkja. Þjóðviljinn sagði að mikill áhugi hefði verið meðal kvenna á að kona fengi öruggt sæti og svo virðist sem flokkurinn hafi ekki getað hunsað kröfur þeirra enda öflugt kvenfélag að baki, sterkur frambjóðandi í boði og eftir miklu að slægjast í atkvæðum kvenna. Það sýnir kraft kvenna í flokknum að nokkrar þeirra gáfu út kvennatímaritið Melkorku. Katrín átti að taka að sér „að verða fulltrúi kvenþjóðarinnar í réttindabaráttu hennar á þingi, þótt mikið starf bíði hennar þar og hún haldi áfram að gegna læknisstörfum jafnframt sem hingað til.“ Að þessu sinni voru þrjár konur á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík.146 Á fundinum sem samþykkti framboðslistann tók Katrín til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.