Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 55

Andvari - 01.01.2007, Side 55
andvari KATRÍN THORODDSEN 53 hann hætta störfum. Niðurstaðan varð sú að Pétur Jakobsson var skip- aður fyrsti yfirlæknir Fæðingardeildarinnar.176 A þessu sama þingi var til umræðu að leyfa framleiðslu og sölu á áfengu öli. Katrín var því andvíg og ræddi um hættu af að ánetjast nautnalyfjum. Hún taldi ölið vera viðbót við þau nautnalyf sem fyrir væru. Það mætti halda að hún hefði snúið baki við áfengi en líklegra er að þarna hafi læknirinn talað. í ræðunni upplýsti hún eftirfarandi: Fyrir nokkrum árum var farið að framleiða lyf sem amphetamín nefnist og verkar örvandi eða stímulerandi á heilann og dregur m.a. úr þreytutilfinningu. Þetta lyf var álitið hættulaust með öllu, selt lyfseðilslaust og mikið auglýst. M.a. man ég fyrir nokkru eftir fastri auglýsingu í dönsku heimilisblaði sem mikið er lesið hérlendis, þar sem fólk var hvatt til að hafa þetta lyf við höndina, ef einhvern vanda eða þreytu bæri að höndum, taka það með sér í sumarfrí, nota það fyrir próf o.s.frv. En er fram liðu stundir, kom í ljós að amphetamín var síður en svo meinlaust, og það var bannað að afhenda það öðruvísi en eftir lyfseðli. Hér var nýtt nautnalyf á ferðinni og margir urðu háðir því sem hlaupið höfðu eftir auglýsingum.177 Eins og kunnugt er glíma menn enn við amfetamínið og afleiðingar þess. Katrín flutti aftur tillögu sína um endurskoðun á skömmtunar- kerfinu á þinginu 1948 enda hefði framkvæmd þess vakið hneykslun almennings, sagði hún. Ríkisstjórnin hafði þó brugðist við gagnrýni, rýmkað bensínskammt lækna og tekið íslenskar framleiðsluvörur, t.d. áf ull, af skömmtunarlistanum en Katrín hafði einmitt spurt hvers vegna í ósköpunum væri verið að skammta íslenskar ullarvörur sem nóg var til af. Einnig voru veittir sérstakir skömmtunarseðlar ef halda þurfti afmæliskaffi og eins fengu verðandi mæður sérstakan 300 kr. seðil til kaupa á barnafötum. Þar með voru umbæturnar upp taldar. Katrín taldi að skömmtunarkerfinu fylgdi mikil spilling, t.d. væri miklu smyglað í gegnum Keflavíkurflugvöll og vörur seldar á upp- sprengdu verði. Skömmtunin væri að leiða til aukins stéttamunar sem meðal annars væri farinn að sjást í klæðaburði fólks. Gallarnir voru margir, m.a. nefndi Katrín hve fáránlegt það væri að greina ekki á milli barna og fullorðinna. Fólk væri að fá kaffi út á skömmtunarmiða ungbarna meðan ýmislegt sem þau þyrftu á að halda væri ófáanlegt.178 Skömmtunarkerfið lifði langt fram yfir daga Katrínar á þingi. __ Sú saga er sögð af Katrínu að dag einn hafi hún farið á stúfana til að na sér í áfengi. Henni var tjáð að konur fengju helmingi minna magn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.