Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 63

Andvari - 01.01.2007, Side 63
andvari KATRÍN THORODDSEN 61 / þjónustu fólksins Eftir að setu Katrínar í bæjarstjórn lauk sneri hún sér alfarið að læknis- störfum. Hún hafði verið yfirlæknir Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur frá stofnun hennar en árið 1955 varð hún yfirlæknir barnadeildar stöðvar- innar.204 Skúli Halldórsson segir að Katrín hafi verið vel launuð: „Bolli Thoroddsen verkfræðingur hjá bænum hafði 500 kr. í laun. Katrín, systir hans, hafði hins vegar yfir 1500 kr. á mánuði, en átti aldrei pen- inga því að hún var kommúnisti jafnt á borði sem í orði og gaf allt eða eyddi jafnóðum.“205 Arið 1960 spurði Melkorka nokkrar merkiskonur hvað þeim fyndist um stöðu kvenna. Svar Katrínar ber með sér að þrátt fyrir að kven- réttindabaráttan hefði skilað konum ýmsum réttindum, t.d. réttinum mennta, væri langt í að konur nytu jafnréttis. Hún líkti réttindum kvenna við rétt íbúa bresku nýlendnanna: Ber tvennt til: annars vegar kynhroki karla, hefð og aldagamall óvani, en á hinn bóginn andleg leti kvenna, hlédrægni og vanmat á mætti sínum og megin. Er þeirra sök tvímælalaust meiri, því konur eru fjölmennari og betur er til þeirra vandað af náttúrunnar hálfu. Kvenréttindabaráttunni er ekki lokið, hún er enn á frumstigi og henni lýkur aldrei frekar en öðrum frelsisstríðum, þau eru eilíf.206 Eað hafði ekkert sljákkað í kvenréttindakonunni Katrínu Thoroddsen. Staða kvenna var mest þeim sjálfum að kenna að hennar dómi. Samt taldi hún konur hafa yfirburði yfir karla frá náttúrunnar hendi. Það þurfti að rífa þær upp úr letinni. Það er fróðlegt að sjá þessa hugmynd bm yfirburði kvenna hjá Katrínu, því þeim rökum var mikið beitt a 19. öld að konur væru körlum æðri, sérstaklega hvað varðaði gott siðferði.207 Sú hugmynd var greinilega lífseig. Katrín lét af störfum sem yfirlæknir árið 1961 en leysti af í sumar- leyfum og var áfram heimilislæknir. Hún lést 11. maí árið 1970, aðeins nokkrum dögum eftir að ný og róttæk kvennahreyfing birtist á götum Eeykjavíkur í rauðum sokkum.208 Nokkrar minningargreinar voru skrif- aðar um Katrínu. Áður hefur verið minnst á greinar Sverris Kristjáns- sonar og Einars Olgeirssonar en auk þeirra skrifaði Halldór Hansen ðarnalæknir um hana. Halldór sem tók við af Katrínu sem yfirlæknir a barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar skrifaði að Katrín hefði í raun Ver'ð hlédræg og frábitin því að láta á sér bera. Skapferli hennar hefði emkennst af „væmnislausri óeigingirni“.209 Þegar Sigurður Thoroddsen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.