Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Síða 71

Andvari - 01.01.2007, Síða 71
GUÐMUNDUR ANDRI THORSSON Hábragur og lágbragur Hugleiðingar um notkun Jónasar Hallgrímssonar á bragarháttum Eitt skemmtilegasta innlegg fræðimanns á yfirstandandi ári Jónasar Hall- grímssonar kom frá Gunnsteini Ólafssyni tónlistarmanni og birtist í Lesbók Morgunblaðsins í aprílmánuði. Þar rifjar Gunnsteinn það upp að í þjóðlagasafni séra Bjarna Þorsteinssonar sé að finna „kvæðalag Jónasar Hallgrímssonar“ - stemmu sem Jónas hafi sjálfur „átt“ og notað þegar hann kvað fyrir fólk, en á Norðurlandi var að sögn Gunnsteins mikill áhugi á rímnakveðskap á þeim árum sem Jónas var að alast þar upp. Þessa stemmu - Eyfirðingalag - mun Páll Melsteð, skólabróðir og vinur Jónasar frá árunum í Bessastaðaskóla, hafa raulað fyrir séra Bjarna sem skráði hana í safni sínu. Eyfirðingalag hentar algengustu tegund ferskeytlu á borð við æskuvísuna „Buxur, vesti, brók og skó“. Þetta breytir mynd okkar af Jónasi. Hann verður alþýðlegri og þjóðlegri í vitund okkar. Við getum ímyndað okkur hann hummandi með sjálfum sér vísur á borð við „Eg er kominn upp á það“ og þegar kemur að árás Jónasar á rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörð þá þokar myndin af hrokafullum mennta- manni að dæma úr fjarlægu hásæti sínu alþýðumenningu eigin þjóðar; þetta verður fremur - eins og Gunnsteinn orðar það - „uppgjör kvæðamanns við fortíð sína og tónlistaruppeldi í æsku“’ Þegar Jónas Hallgrímsson var kominn til þroska sem skáld í Kaupmannahöfn °rti hann ljóð sín til að vekja þjóðina og hrífa. Hann vildi opna augu landsmanna fyrir fegurð landsins og merkri sögu þjóðarinnar og þeim andlega krafti sem hann skynjaði á þeim stað þar sem þetta tvennt mættist, Þingvöllum. Hann hyllti starfsama bændur og harðsnúna sjómenn en deildi á landlægt dáðleysið, doðann - og ástina á leirburði. Allt var þetta nátengt í hans huga. Þegar hann skrifar um rxmnakveðskapinn í sínum fræga dómi um Rímur Sigurðar Breiðfjörð af Tistrani og Indíönu í þriðja hefti Fjölnis árið 1837 er tónninn eins og hjá manni sem hvetur til byltingar. Hann sker upp herör
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.