Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 80
78
GUÐMUNDUR ANDRI THORSSON
ANDVARI
Jónas Hallgrímsson: Ritverk Jónasar Hallgrímssonar I-IV. Ritstjórar Haukur Hannesson, Páll
Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík 1989.
Matthías Johannessen: Um Jónas. www.skolavefurinn.is
Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson. Ævisaga. Reykjavík 1999.
Páll Valsson: „Islensk endurreisn“ og „Tími þjóðskáldanna". Islensk bókmenntasaga III.
Ritstjóri Halldór Guðmundsson. Reykjavflc 1996. Bls. 219—405.
Sigurður Breiðfjörð: Ljóðasafn. Sveinbjöm Sigurjónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1951-
1962.
Sigurður Nordal: „Tvö alþýðuskáld. Sigurður Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar.“ Mannlýsingar II.
Skáldaöld. Jóhannes Nordal bjó til prentunar. Reykjavík 1986. Bls. 36-60.
Svava Jakobsdóttir: Paradísarmissir Jónasar Hallgrímssonar. Skírnir 1993. Hausthefti. Bls.
311-362.
Sveinn Yngvi Egilsson: Arfnr og umbylting. Reykjavflc 1999.
Sveinn Yngvi Egilsson: „Eddur og íslensk rómantflc - Nokkur orð um óðffæði Jónasar
Hallgrímssonar". Snorrastefim. Reykjavflc 1992. Bls. 255-269.
TILVÍSANIR
1 Gunnsteinn Ólafsson: Kvæðalag Jónasar Hallgrímssonar. Lesbók Morgunblaðsins 14.4.07.
2Jónas Hallgrímsson: Um rímur af Tistrani og Indíönu „orktar af Sigurdi Breidfjörd".
Fjölnir 1837. Bls. 18-29.
3 Um nýyrðasmíð Jónasar sjá Bjarna Vilhjálmsson: Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar. Orð eins
ogforðum. Reykjavík 1985, bls. 1-29.
4Sveinn Yngvi Egilsson sýnir fram á tengsl Hulduljóða við klassíska bókmenntagrein,
pastoral elegíur eins og til dæmis Virgill orti. Sjá bók Sveins Yngva Arfur og umbylting.
Reykjavík 1999, bls. 101-110.
5 Sjá Einar Ólafur Sveinsson: A aldarártíð Jónasar Hallgrímssonar. Við uppspretturnar,
Helgafell 1956, bls. 294 og Um kveðskap Jónasar Hallgrímssonar, Sama rit bls. 256-7.
Notkun Jónasar á þessum bragarháttum er líka ítarlega rædd í riti Sveins Yngva Egilssonar:
Arfur og umbylting. Reykjavík 1999, bls. 58-78 og í viðauka bls. 315-364 er að finna
vandaða rannsókn á notkun Jónasar á hverjum hætti fyrir sig.
6 Skögul er ein af þeim valkyrjum sem nefndar eru í Völuspá.
7 Sjá Anthony Faulkes: 7vvo versions ofthe Snorra-Edda from the I7th century, vol 1. Edda
Magnúsar Ölafssonar (Laufás-Edda). Stofnun Árna Magnússonar 1979.
8Sveinn Yngvi Egilsson: Arfur og umbylting. Reykjavík 1999. Bls 55.
9 Sjá Ritverk Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi. Skýringar og skrár. Bls. 108.
10 Sjá Ritverk Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi. Skýringar og skrár. Bls. 168-9.
"Sjá Kvœði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti. Einar Ól. Sveinsson og Ólafur
Halldórsson sáu um útgáfuna. Reykjavík 1965. Bls. 254 og skýringar bls. 315.
12 Sjá Matthías Johannessen: Um Jónas. www.skolavefurinn.is. Bls. 90. Og Ritverk Jónasar
Hallgrímssonar IV. Skýringar og skrár. Bls. 210.
13 Sjá um þetta skeið í lífi Jónasar: Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson. Ævisaga. Reykjavík
1999. Bls. 458-478.
14 Ritverk Jónasar Hallgrímssonar, I. Ljóð og lausamál. Bls. 263. Sjá um þennan og annan
æskukveðskap Jónasar RJH IV. Skýringar og skrár. Bls 230.
J