Andvari - 01.01.2007, Síða 90
88
BIRNA BJARNADÓTTIR
ANDVARI
verkum eitt af lögmálum mannkynssögunnar: Því örlátari sem andi manns-
ins er, því kostulegri geta viðbrögðin orðið. Sjálfur Halldór Laxness hélt því
fram í ritgerð um Jónas að sá síðarnefndi væri íslenskari en svo að hægt sé að
„leggja hann út fyrir manni af öðru þjóðerni“ án þess að „lenda í bobba“.51
Þetta er kynleg ályktun, ekki síst fyrir jafn metnaðarfullan rithöfund og
Halldór, en hann setti sér það takmark að skrifa skáldsögur fyrir allan heim-
inn. I sömu ritgerð má hins vegar koma auga á annað sjónarmið sem grefur
einmitt undan áherslunni á óþýðanleika Jónasar; Jónas „hefur ekki sagt oss
neina hetjusögu sem eigi á hættu að missa lit sinn fyrir kaldhæðni lífsins, né
opnað oss ævintýraheim fegri en veruleikann."52 Á sama hátt og Jónas gæti
átt heima í Jena, geta þessi orð einnig staðið fyrir inntak rómantíkur, hvar og
hvenær sem er.53
TILVÍSANIR
I Sjá ævisögu hans Kafka. The Decisive Years, þýð. Shelley Frisch. Orlando, New York og
London: Harcourt, Inc. 2005, s. 10. Bókin birtist fyrst á frummálinu árið 2002.
2Maurice Blanchot: The Infinite Conversation, þýð. Susan Hanson. Minneapolis og London:
University of Minnesota Press 1993, s. 351-359. Bókin birtist fyrst á frummálinu árið 1969
(L’Entretien infini, París: Editions Gallimard).
3 Sjá t.d. umfjöllun Páls Valssonar um Fjölni í íslenskri bókmenntasögu, III. bindi, (ritstj.
Halldór Guðmundsson). Mál og menning: Reykjavík 1996), s. 299-300. Sjá einnig
umfjöllun Páls Valssonar um sama efni í Jónas Hallgrímsson. Ævisaga. Mál og menning:
Reykjavík 1999, s. 109 og 124.
4Ludwig Tieck: Ævintýr af Eggerti Glóa, þýð. Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason,
TMM, 4. hefti 1985, s. 433. Þýðingin birtist fyrst í fyrsta árgangi Fjölnis árið 1835.
5 Sami st.
6 Sama rit, s. 443.
7 Sama rit, s. 444.
8 Sjá Illuminations. Walter Benjamin. Essays and Reflections. Ritstj. Hannah Arendt, þýð.
Harry Zohn, New York: Schocken Books 1988, s. 132.
9Roger Pauline: Ludwig Tieck. A Literary Biography. Oxford: Clarendon Press 1985, s. 69.
10Armin Gebhardt: Ludwig Tieck. Leben und Gesamtwerk des „Königs der Romantik“.
Marburg: Tectum Verlag 1997, s. 58.
II Sama rit, s. 12.
12 Sjá Blanchot: The Infinite Conversation, s. 354.
13Birna Bjarnadóttir: Holdið hemur andann. Um fagurfrœði í skáldskap Guðbergs Bergs-
sonar. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2003, s. 56.
14August Wilhelm Schlegel og Friedrich Schlegel, Athenaum, (Band 1-3, Berlín: Friedrich
Vieweg d. Á. 1798 og Berlín: Heinrich Fröhlich 1799-1800), úrval, útg. Gerda Heinrich,
Leipzig: Reclam 1984, „Fragmente“, I. bindi, annar hluti, s. 66. Mín þýðing.
15Sama rit, s. 72. Mín þýðing.
16Sama rit, s. 75-76. Mín þýðing.
17Simon Critchley: Very Little... Almost Nothing. London og New York: Routledge 1997, s.
87.