Andvari - 01.01.2007, Síða 92
90
BIRNA BJARNADÓTTIR
ANDVARI
Tíndir til heiöurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri, ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir.
Reykjavík: Uglur og ormar 1999, s. 31-39.
35Sama rit, s. 31.
36Sama rit, s. 34-35.
37 Við erum kannski búin að gleyma því, en fegurðin eins og Alexander Nehamas skrifar um
í nýlegri bók, felur í sér ráðgátu og er alltaf skrefi á undan þeim sem þráir að segja eitthvað
um hana (sjá bók hans Only a Promise of Happiness. The Place of Beauty in a World of
Art. Princeton og Oxford: Princeton University Press 2007, s. 78).
38Líkt og rannsókn Sveins Yngva Egilssonar á íslenskri rómantík hefur leitt í ljós,
er um auðugan garð að gresja í þessu efni, svo ekki sé minnst á bókmenntarfinn í
umbyltandi formtilraunum skálda á borð við Jónas Hallgrímsson. Sjá bók hans Arfur
og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag:
ReykjavíkurAkademían 1999. Færri gætu vitað að skáld á borð við Ludwig Tieck sótti
einnig í norrænan bókmenntaarf. Hann var til að mynda hugfanginn af Eddukvæðum. Sjá
Ludwig Tieck und die Briider Schlegel. Briefe, ritsti. Edgar Lohner, Múnchen: Winkler
Verlag 1972, s. 143.
39„Fjölnir“, s. 14.
40Jón Karl Helgason: „íslenska bókmenntakerfið 1836“, s. 36.
41 „Fragmente“, I. bindi, annar hluti, s. 72.
42 Jón Karl Helgason: „íslenska bókmenntakerfið 1836“, s. 36.
43Svava Jakobsdóttir hefur skrifað ítarlegar ritgerðir um efnið í kveðskap Jónasar, sjá
ritgerðasafn hennar Skyggnst á bak við ský, Reykjavík: Forlagið 1999. Sjá einnig ritgerðir
Dagnýjar Kristjánsdóttur: „Skáldið eina. Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar“ (s.
15—28) og „ Ástin og guð. Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar“ (s. 29-46) í Undir-
straumar. Ritgerðir og fyrirlestrar, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1999; og Dick Ringler: Bard
of Iceland. Jónas Hallgrímsson. Poet and Scientist, Wisconsin: University of Wisconsin
Press 2002, s. 3-38, 282 -290.
44 Jón Karl Helgason: „íslenska bókmenntakerfið 1836“, s. 38.
45„Fjölnir“, s. 14.
4('Ævintýr af Eggerti Glóa, s. 439.
47 Sami st.
48 William J. Lillyman: Reality’s Dark Dream, s. 92.
49 Varasamt er að vanmeta skynjun Jónasar á fegurð og þátt hennar í lífi hans og list. Líkt og
Jena-fólkið, er Jónas sömuleiðis víðlesinn og stendur auk þess traustum fótum í tveimur
menningarhefðum, þeirri forngrísku og norrænu. Hann væri maður til að skilja eftirfarandi:
„Always incomplete in itself, interpretation continues as long as love and beauty - perhaps
hate and ugliness as well - persist: its death lies in indifference and in indifference only
(also in death itself).“ Alexander Nehamas: Only a Promise of Happiness, s. 125.
50 Sjá inngang Margret Canovan að The Human Condition eftir Hannah Arendt (Chicago:
The University of Chicago Press 1998), xx, en þar er vísað í erindi sem Arendt flutti á
vegum The American Society of Christian Ethics árið 1973, mín þýðing.
51 Sjá ritgerð Halldórs, „Um Jónas Hallgrímsson,“ í Af skáldum. Reykjavík: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs 1972, s. 22.
52Sama rit, s. 21.
53Greinin er byggð á erindi sem ég hélt á Jónasarstefnu, Háskóla íslands, 8. ágúst 2007. Eg
vil þakka Ármanni Jakobssyni fyrir lestur á henni.