Andvari - 01.01.2007, Qupperneq 113
andvari
AÐ ENDURSKAPA EINSTAKLING
lll
upphaf 21. aldar. Þvert á móti lítur ævisöguritari hans svo á að hann geti verið
fyrirmynd lesenda á líðandi stundu. Nú standa yfir tímar hugmyndalegrar
deiglu líkt og um daga sr. Matthíasar. Þá var það heimsmynd efnishyggjunnar
sem knúði dyra, nú er það fjölmenningin. Nú eins og í tíð sr. Matthíasar ríður
á að finna sátt milli hefðar og nýrra hugmynda. Honum virðist hafa tekist að
finna slíka sátt þó það hafi kostað átök og baráttu. Það er undir lesendum
komið hvort þeir geta dregið lærdóma af lífshlaupi hans.
HEIMILDIR OG HJÁLPARGÖGN
Eriksson, Gunnar, 1997: „Att inte skilja pá sak och person." Att skriva manniskan. Essaer
om biografi som livshistoria och vetenskaplig genre. Ritstj. Ronny Ambjörnsson o. a.
Stokkhólmi, Carlssons. Bls. 103-120.
Guðrún Friðgeirsdóttir, 2002: Nordanstúlkan - bernskusaga. Reykjavík, höf.
Gunnar Kristjánsson, 1987: „Lífsviðhorf síra Matthíasar Jochumssonar." Skírnir. Tímarit Hins
íslenska bókmenntafélags. 161. ár. Vör 1987. Reykjavík. Bls. 15—40.
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, 2004: „Líf á bók. Um ævisögur og sjálfsævisögur." Skíma.
Málgagn móðurmálskennara. 27. árg. 2. tbl. Reykjavík. Bls. 33-36.
Hvidt, Kristian, 1997: „Den historiske biografi - en spæningfyld genre.“ Att skriva mdnniskan.
Essaer om biografi som livshistoria och vetenskaplig genre. Ritstj. Ronny Ambjömsson
o. a. Stokkhólmi, Carlssons. Bls. 31^t2.
Islensk bókmenntasaga, 1996. 3. b. Ritstj. Halldór Guðmundsson. Reykjavík, Mál og menn-
ing.
Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, 1998: „Allt lífið, öll tilveran er órekjandi vefur. Um sjálfs-
ævisögu Matthíasar Jochumssonar." Einsaga - Ólíkar leiðir. Átta ritgerðir og eitt
myndlistarverk. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir o. a. Reykjavík, Háskólaútgáfan. Bls.
171-193.
Jón Yngvi Jóhannsson, 2004: „Þjóðlegt flóð? Rabb um skáldsögur og ævisögur síðasta árs
flutt á fundi Félags íslenskra fræða 22. 1. 2004.“ Tímarit Máls og menningar. 65. árg.
1. h. febr. 2004. Reykjavík. Bls. 106-116.
Jón Steingrímsson, 1973: Æfisagan og önnur rit. Kristján Albertsson gaf út. Reykjavík,
Helgafell.
Mansén, Elisabeth, 1997: „Biografin och erotiken." Att skriva manniskan. Essaer om biografi
som livshistoria och vetenskaplig genre. Ritstj. Ronny Ambjömsson o. a. Stokkhólmi,
Carlssons. Bls. 145-164.
Matthías Jochumsson, 1922: „Inngangur.“ Sögukaflar af sjálfum mér. Reykjavík, Þorsteinn
Gíslason. Bls. 1-7.
Matthías Jochumsson, 1956: Ljóðmæli. 1. b. Frumort ljóð. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja.
Nilsson, Ingemar, 1997: „Att skriva biografi: Biografins hermeneutik.“ Att skriva manniskan.
Esstier om biografi som livshistoria och vetenskaplig genre. Ritstj. Ronny Ambjömsson
o. a. Stokkhólmi, Carlssons. Bls. 201-212.
Eagnhildur Richter, 2004: „Sjálfsævisagan til sjálfshjálpar. Skíma. Málgagn móðurmálskenn-
ara. 27. árg. 2. tbl. Reykjavík. Bls. 45-48.
Eeynir Traustason, 2002: „Eftirmáli". Sonja. Lífog leyndardómar Sonju W. Benjamínsson de
Zorrilla. Reykjavík, JPV Útgáfa. Bls. 360-364.