Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2007, Page 131

Andvari - 01.01.2007, Page 131
andvari í SILKISLOPROKK MEÐ TYRKNESKAN TÚRBAN Á HÖFÐI 129 skilgreining í góðu samræmi við almennt álit hans á verkinu.15 Hvort þau orð séu alls kostar réttmæt skal ósagt látið. Um hitt verður tæpast deilt að ritgerð- irnar eru engan veginn árennilegar, eins og Kristján bendir á (14-16), og hætt við að marga þrjóti fljótt örendið við að kafa í þær. Læsileg og greinargóð umfjöllun Kristjáns ætti því að verða mörgum kærkomin. Þótt ritgerðir Gríms hafi ekki sett mark sitt á íslenska bókmenntafræði hefur engu að síður verið skrifað eitt og annað um þær. Kristján Jóhann greinir samt ekki nema að litlu leyti frá þeirri umfjöllun eða vísar til hennar í heimildaskrá. Meðal rita sem hann virðist ekki hafa kynnt sér eða lætur a.m.k. hjá líða að nefna eru: „Grímur Thomsen og Byron“ eftir Richard Beck (1937), „Frá meistaraprófi Gríms Thomsens“ eftir Sigurð Nordal (1948), Den samtidige engelske litteratur og Danmark 1800-1840, I-II eftir Jprgen Erik Nielsen (1976), „Sagnir og þjóðkvæði í skáldskap Gríms Thomsens“ eftir Hallfreð Örn Eiríksson (1982) og „Hugtakið rómantík í íslenskri bókmennta- sögu 19. aldar“ eftir Þóri Óskarsson (1996).16 Þessi takmarkaða nýting heimilda rýrir óneitanlega ritgerð Kristjáns sem sögulega greiningu á því hvernig bókmenntaskrif Gríms hafa verið lesin, skil- in og metin til þessa. Sum áðurnefndra rita, ekki síst 16 blaðsíðna umfjöllun J.E. Nielsens, hefðu auk þess gefið Kristjáni fastara land undir fótum í umræðu sinni og t.d. forðað honum frá óþarfa vangaveltum (137) um það hvort ritgerð Gríms Om Lord Byron hefði verið prentuð strax við meistaraprófsvörnina 1845, eins og stendur á titilsíðu hennar, fram kemur í sendibréfum Gríms og ritdómar og auglýsingar í dönskum blöðum vitna um, eða ekki fyrr en áratug síðar, eins og misskilningur og mislestur Kristjáns á ártölunum 1833 og 1835 sem 1855 gefa undir fótinn.171 bók sinni leysir Nielsen sömuleiðis á einfaldan hátt ráðgátu Kristjáns (138) um óljósa aðkomu Adam Oehlenschlágers og H.C. Andersens að ritgerðinni Om Lord Byron. Jafnframt gerir hann grein fyrir almennt jákvæðri umsögn Oehlenschlágers um ritgerðina í persónulegu bréfi til Gríms frá 14. ágúst 1844. Þessi umsögn, sem skrifuð var að beiðni Gríms, er raunar öllum aðgengileg í bréfasafni Gríms í Þjóðarbókhlöðunni í Rejikjavík.18 A sama hátt má finna að því hversu léttilega Kristján skautar framhjá ýmsum fyrri tíma fræðimönnum sem hafa átt drjúgan þátt í að móta skoð- anir almennings á Grími með túlkunum sínum, t.d. þeim Sigurði Nordal °g Andrési Björnssyni: „Að mörgu leyti mótast lestur þeirra Sigurðar og Andrésar af sínum eigin tíma eins og við má búast og alla hendir. Síðan þeir voru að störfum hefur margt breyst", skrifar hann (21). Þessi ummæli fara að mörgu leyti á skjön við yfirlýsta stefnu höfundar í formála ritgerðarinnar að þar verði leitast við að tengja kenningar Gríms Thomsens „bæði við sam- lírna hans og síðari tíma rannsóknir“ (16). Sá „samúðarlestur“ sem einkennir lulkun Kristjáns á Grími, þ.e. viðleitnin til að setja sig í spor hans, nær með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.