Andvari - 01.01.2007, Page 188
186
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
Model under Stress (SNS Förlag, Stockholm 1997), 11.-25. bls. Þar viðurkennir Þorvaldur,
að varnaðarorð F. A. von Hayeks gegn sósíalisma í The Road to Serfdom (Routledge and
Kegan Paul, London 1944) hafi reynst rétt. Sbr. einnig „The Swedish Model: Admire the
best, Forget the rest,“ The Economist 7. september 2006. Tölur í 3. mynd eru hins vegar af
vef O. E. C. D., http://www.oecd.org (National Accounts), en útreikningar á hlutfallinu eru
mínir.
23 Gísli Gunnarsson: Upp er boöiö ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag (Orn og
Örlygur, Reykjavík 1987).
24 Þetta má sjá í endurgerðum þjóðhagsreikningum dr. Guðmundar Jónssonar prófessors frá
1870 í Hagskinnu (Hagstofa íslands, Reykjavík 1997).
25Stefán Ólafsson: íslenska leiöin (Háskólaútgáfan, Reykjavík 1999).
26Ég lagði til þegar vorið 1983, að fjármagnseigendur í fiskveiðum fengju framseljanlegar og
varanlegar aflaheimildir, sjá „The Fish War: A Lesson from Iceland,“ Journal ofEconomic
Affairs, 3. hefti 3. árg. (apríl 1983), 220.-223. bls. Stefán Ólafsson var ásamt Þorvaldi
Gylfasyni prófessor í hópi helstu andstæðinga hins svokallaða kvótakerfis, sbr. „Yfirlýsing
frá prófessorum við HÍ“, Morgunblaðið 12. desember 1998.
27Stefán Ólafsson: „Stóra skattalækkunarbrellan," Morgunblaðið 18. janúar 2006; sami:
„Heimsmet í hækkun skatta?" Morgunblaðið 24. febrúar 2006; sami: „Aukning ójafnaðar
á íslandi,“ Morgunblaðið 31. ágúst 2006; Þorvaldur Gylfason: „Bað einhver um aukinn
ójöfnuð?" Vísbending 7. október 2005; sami: „Hernaður gegn jöfnuði," Fréttablaðið 17.
ágúst 2006; sami: „Jöfnuður, saga og stjórnmál," Fréttablaðið 24. ágúst 2006.
28Þessar tölur eru allar tiltækar á vef fjármálaráðuneytisins: http://www.fjarmalaraduneyti.
is/hagtolur. Þaðan eru tölur í 4., 5. og 6. mynd.
29Þetta sést á einföldu reikningsdæmi. Setjum svo, að 20% skatttekna ríkissjóðs komi
af sköttum á tekjur einstaklinga, sem er nærri lagi. Tekjulægsti 10% hópurinn hafi 5%
af heildartekjum og greiði nú 2,5% af heildarskatttekjum ríkissjóðs af tekjum. (Báðar
tölurnar eru áreiðanlega lægri.) Það merkir, að 1% heildartekna ríkissjóðs kemur af
tekjuskattsgreiðslum þessa hóps. Nú hafi skattbyrði þessa hóps hækkað samtals um 10%
síðustu árin. Samkvæmt því hafi auknar tekjur ríkissjóðs af þessum hópi numið innan við
0,1% af heildarskatttekjum.
30Síðustu tíu ár, 1995-2004, hafa tekjur 10% tekjulægstu heimilanna á íslandi aukist um
36,1% (fyrir skatt, en ráðstöfunartekjur eftir skatt um 26,6%) eða 3,6% á ári að meðaltali.
(Landshagir 2004 (Hagstofa íslands, Reykjavík); Tekjur og eignir 1993-1994 og Tekjur
og eignir 1995 (Þjóðhagsstofnun, Reykjavík), sbr. Stefán Ólafsson: „Lífskjör aldraðra á
íslandi,“ erindi 16. maí 2006.) Tölurnar frá O. E. C. D. eru frá 1996-2000, og sendi Michael
Förster mér þær í tölvuskeyti 5. janúar 2007.
31 „Lágtekjumörk og tekjudreifing 2003-2004,“ skýrsla Evrópusambandsins og Hagstof-
unnar 1. febrúar 2007, sjá http://www.hagstofa.is/?PageID=95&NewsID=2599.
32Þetta staðfestir Michael Förster í tölvuskeyti til mín 22. janúar 2007. Þetta kemur
einnig skýrt fram í skýrslu Evrópusambandsins og Hagstofunnar um „Lágtekjumörk og
tekjudreifingu 2003-2004“, sem þegar hefur verið vitnað í.
33Sbr. sérstaklega Stefán Ólafsson: „Aukning ójafnaðar á Islandi,“ Morgunblaðið 31. ágúst
2006; Þorvaldur Gylfason: „Hernaður gegn jöfnuði,“ Fréttablaðið 17. ágúst 2006; sami:
„Jöfnuður, saga og stjórnmál,“ Fréttablaðið 24. ágúst 2006.
34Sbr. ummæli Stefáns Ólafssonar í viðtali við Ríkisútvarpið 1. ágúst 2006: „Það er ekki
það mikilvægasta fyrir þjóðfélagið, að hagsæld einhverrar þúsund manna yfirstéttar aukist
og að þeir raki til sín megninu af ávexti hagvaxtarins í landinu. Ég held, að það sé miklu
mikilvægara, að hinn breiði hópur almennings njóti hagsældarinnar. Það skapar miklu
sterkari neytendamarkað og miklu betra og vandræðalausara þjóðfélag. Sko, auðmennirnir,