Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 29

Andvari - 01.01.1956, Side 29
andvari Bcncdikt Svcinsson 25 foldar varð fyrir valinu. Bráðlega kom að því, að ýmsum í Sjálf- stæðisflokknum þótti hann halda linlega á sjálfstæðismálunum. Onnur mál urðu einnig til sundurþykkis, og þá einkum það, er ráðherra flokksins vék Tryggva Gunnarssyni bankastjóra Landsbankans og gæzlustjórunum allharkalega úr stöðunr þeirra. Deilurnar innan flokksins hörðnuðu rneir og meir, og loks kom þar, að nokkrir Sjálfstæðismenn báru fram á Alþingi 1911 til- lögu til vantrausts á Birni ráðherra, og var Benedikt Sveinsson framsögumaður tillögunnar. Tillagan var samþykkt, og að von- um urðu fylgismenn Björns í flokknum æva reiðir þessum að- gerðum. Þeir kölluðu vantrauststillöguna „sparkið" og þá flokks- Lræður sína, sem að henni stóðu, nefndu þeir „sparkliðið." Bene- dikt Sveinsson og fleiri Sjálfstæðismenn vildu nú, að Skúli Thor- oddsen yrði ráðherra. En það fór sem áður. Annar maður varð fyrir valinu. Það var Kristján Jónsson frá Gautlöndum. Kosningar voru mjög tíðar á þessum árum, og olli því riðlan a flokkaskipun og sífelld endurskoðun á stjórnarskránni. Bene- dikt Sveinsson hafði orðið að láta af ritstjórn Ingólfs í árslok 1909, þá. er andbanningar keyptu blaðið og gerðu það að málgagni sínu um hríð, en ritstjóri Fjallkonunnar var Benedikt 1910—11. Hann tók svo aftur við ritstjórn Ingólfs árið 1913 og stjómaði því blaði, unz það hætti að koma út árið 1915. Var erfitt um Haðaútgáfu á þessurn árurn, oft hætt við sundurþykkju um stefnu- málin milli þeirra, sem að blöðunum stóðu. Um hríð voru nú höfuðþættir sjálfstæðisbaráttunnar þrír, samningarnir við Dani, endurskoðun stjórnarskrárinnar og fána- málið. Á þingi 1909 höfðu Sjálfstæðismenn breytt ,,uppkastinu“ mjög mikið, og hlutu tillögur þeirra til sambandssáttmála land- anna engan hljómgrunn í Danmörku. Árið 1911 samþykkti Al- þingi breytingar á stjórnarskránni, sem miðuðu að því að gera Lana að ýmsu frjálslegri. Ákvæðið um konungkjörna þingmenn Var fellt niður og konur skyldu fá kosningarrétt, en sú breyting
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.