Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 30

Andvari - 01.01.1956, Page 30
26 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI var veigamest með tilliti til sjálfstæðismálsins, að íslenzk mál skyldu ekki framvegis borin upp í ríkisráði Danmerkur. Nú fóru fram nýjar kosningar til Alþingis, og unnu Heima- stjórnarmenn mikinn sigur. Frambjóðendur þeirra höfðu heitið því opinberlega fyrir hönd flokksins, að sambandsmálinu skyldi ekki hreyft á næsta þingi, en stjórnarskráin samþykkt endanlega og síðan efnt til nýrra kosninga samkvæmt henni. Þetta fór þó á annan veg. Þau boð bárust frá konungi, þegar þing kom saman árið 1912, að hann mundi alls ekki staðfesta hið nýja stjórnar- skrárfrumvarp, þar sem „ríkisráðsákvæðið“ liefði verið fellt niður. Hannes Flalstein varð nú aftur ráðherra. Hann lagði ekki stjómar- skrárfmmvarpið fyrir Alþingi vegna boðskaparins frá konungi, en þeir Bjami frá Vogi og Skúli Thoroddsen tóku það upp. Þrátt fyrir ötula lramgöngu flutningsmanna og Benedikts Sveins- sonar var málið svæft. Margir undu því mjög illa, að ekkert yrði úr samningum um samband íslands og Danmerkur, og kom upp sterk hreyfing í þá átt að freista að lappa upp á „uppkastið" sæla frá 1908 og reyna að ráða sambandsmálinu til lykta. Samtök hófust um þetta milli þinga, og áttu þátt í þeim áhrifamenn úr báðum flokkum, innan þings og utan. Þegar þing kom saman, gerðust þau stór- tíðindi, að hvorki meira né minna en sjö þingmenn sögðu sig úr Sjálfstæðisflokknum og stofnuðu nýjan þingflokk, Sambands- flokkinn, með Heimastjórnarmönnum. Stóðu þeir nú þrír el'tir í Sjálfstæðisflokknum Benedikt Sveinsson, Bjami Jónsson frá Vogi og Skúli Thoroddsen. Samkomulagstillögur Sambandsflokksins voru nefndar „bræð- ingurinn", og varð það nafn fljótt landfleygt og átti sinn þátt í að gera tillögurnar tortryggilegar í augurn gamalla sjálfstæðis- kjósenda. Stóð um þær mikill styrr á þingi. Andstæðingar Sam- bandsflokksins voru fáliðaðir, en bvorki skorti þá hug né vopn- fimi, og börðust þeir svo, að stundum sýndust sverðin þrjú á lofti. „Þessi stóri flokkur, Bræðingsflokkurinn," sagði Benedikt Sveinsson, „þykist nú eiga mikið undir sér, „þykist öllum fótum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.