Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 36

Andvari - 01.01.1956, Side 36
32 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI VII. Meðan þessu fór fram, var hafin heimsstyrjöldin fyrri, og sýndi það sig fljótlega — eins og í Napóleonsstyrjöldunum — að Danir voru engan veginn færir um að sjá farborða þeim „óað- shiljanlega hluta Danaveldis,“ sem har nafnið Island. Llrðu íslend- ingar að taka bjargráð sín út á við í sínar hendur, önnuðust sjálfir um aðflutninga helztu nauðsynja og fluttu framleiðsluvör- ur sínar á erlendan markað, urðu jafnvel að liafa í Ameríku og Bretlandi sína eigin sendimenn og gera samninga um viðskipti. Það varð og öllum ljóst, að ekki gat orðið um að ræða vöm landsins af hálfu Dana, ef til árásar kæmi frá hendi ófriðarþjóða. Lukust nú jafnvel upp augu þeirra, sem starblindastir höfðu verið á getu- og forsjárleysi Dana, og urðu menn sammála um, að ekki væri við það unandi, að þeir hefðu að styrjöldinni lok- inni rétt til annarra og meiri afskipta af málefnum íslenzku þjóðarinnar en hún sjálf og kjörnir fulltrúar hennar vildu fela þeim. Þá ýtti það og undir sjálfstæðishug íslendinga, að stórþjóð- imar höfðu mjög á orði sjálfsákvörðunarrétt smáþjóðanna. LIpp úr kosningum til Alþingis 1916 bættist við nýr þing- flokkur, Framsóknarflokkurinn, og í janúarmánuði 1917 mynd- aði Jón Magnússon bæjarfógeti ríkisstjórn, scm í voru fulltrúar þriggja flokka. I samráði við fremstu menn Sjálfstæðisflokksins markaði hinn nýi forsætisráðherra þannig stefnuna í sjálfstæðis- málunum, þá er ráðuneytið tók við völdum: „Um eitt emm vér einhuga, að vinna að því af fremsta megni, að þjóðin nái fullum yfirráðum yfir öllum málum sín- um, og afráða ekki neitt í sjálfstæðismálum þjóðarinnar án vilja og vitundar þeirra þingflokka, er veita ráðuneytinu fylgi sitt.“ Á komanda sumri kaus Alþingi sjö manna fullveldisnefnd, og áttu þeir báðir sæti í henni Benedikt Sveinsson og Bjarni frá Vogi. Var samþykkt um það þingsályktunartillaga frá nefndinni „að skora á stjórnina að sjá um, að íslandi vcrði þegar ákveðinn fullkominn siglingafáni með konungsúrskurði." Hafði komið fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.