Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 37

Andvari - 01.01.1956, Síða 37
andvari Benedikt Sveinsson 33 lijá íslenzkum farmönnum megn óánægja yfir því að verða aS sigla undir dönskum fána. Konungur og ríkisstjórn Dana vildu ekki fallast á ósk ís- lendinga um siglingafána, en fram kom í umræSunum viS for- sætisráSherra Islendinga, aS konungur rnundi vera hlyntur því, aS upp yrSu teknir samningar urn allt samband íslands og Dan- merkur. Á næsta vori kaus ríkisþing Dana fjóra menn til samninga um sambandsmáliS, og Alþingi kaus aSra fjóra, þá Bjama frá Vogi, Einar Arnórsson, Jóhannes Jóhannesson og Þorstein M. Jónsson. Út af væntanlegum samningum hafSi þingflokkur Sjálf- stæSismanna gert svofellda samþykkt á fundi sínum 22. apríl og faliS ráSherra flokksins aS afhenda hana forsætisráSherra: „Korni sendimaSur og hafi ótakmarkaS umboS, þá er Hokk- urinn fús aS semja viS hann um hreint konungssamband." Þetta var viljayfirlýsing flokksins í hinu rnikla máli. Nefndirnar settust á rökstóla og sömdu frumvarp til sam- bandslaga, sem allir fulltrúar bæSi íslendinga og Dana vom sam- uiála um. ÞaS hlaut samþykki Alþingis og hins danska ríkisþings, og íslenzka þjóSin samþykkti þaS meS yfirgnæfandi meirihluta viS almenna atkvæSagreiSslu. Bjarni Jónsson frá Vogi var engan veginn ánægSur meS frumvarpiS, þó aS hann teldi rétt, eftir ástæSum, aS skerast ekki úr leik, og SigurSur Eggerz var lengi vel mjög á báSum áttum. Var þaS fyrst og fremst jafnrétti Dana viS íslendinga hér á Endi, sem þeim þótti varhugavert. Tveir þingmenn SjálfstæSisflokksins, Benedikt Sveinsson og Magnús Torfason sýslumaSur, sem þá var þingmaSur ísafjarSar- ^aupstaSar, snerust eindregiS á móti frumvarpinu, og gáfu frum- varpsandstæSingar út nokkur tölublöS af mjög harSsnúnu blaSi, sem hét Einar Þveræingur. Benedikt Sveinsson flutti ítarlega, rökvísa og harSa ræSu um máliS í neSri deild. Hann gagnrýndi jafnréttisákvæSiS og sýndi fram á, aS frumvarpiS væri aS því leyti lakara en frumvarpiS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.