Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 40

Andvari - 01.01.1956, Síða 40
36 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVAItl manna mótaðist af því, að þeir vildu ekki veita dönsku auðfélagi, Stóra norræna ritsímafélaginu, einokunaraðstöðu til ritsímarekst- urs um áratugi. Loftskeyti voru tekin að ryðja sér til rúms, og Einar Benediktsson liafði fengið Marconi-félagið enska til þess að reka um hríð tilraunastöð að Rauðará við Reykjavík. Forystu- menn Landvarnar hugðu, að þama væri framtíðarleið íslendinga um skeytasamband við útlönd, og töldu þeir fráleitt, að þjóðin afsalaði sér um langt árabil réttinum til að njóta góðs af fram- fömm á þessu sviði og ætti undir högg að sækja hjá hinu danska félagi um öll sín símaviðskipti við umheiminn. Annað „framfaramál" var mjög á dagskrá á tveimur fyrstu áratugum aldarinnar. Það var járnbraut milli Reykjavíkur og hér- aðanna austan heiðar. Benedikt Sveinsson var ákveðinn andstæð- ingur þessa máls. Taldi hann, að járnbrautarsamgöngur mundu lítt henta íslenzkum þörfum og staðháttum og vonlaust, að þær gætu borið sig fjárhagslega. Hafa menn nú lengi fagnað því hér á landi, að hlaupið var yfir þetta stig á framfarabraut sam- gangnanna. Þeirra sjónarmiða, er mótuðu skoðanir Benedikts i ritsíma- og siglingamálunum, gætti einnig í viðhorfi hans við umbótum á verzlun þjóðarinnar. Idann var frá öndverðu fylgjandi frjálsri verzlun í höndum innlendra aðila. Þótt hann væri Þingeyingur að ætt og uppruna, varð hann aldrei einhliða samvinnumaður. Hann vildi efla kaupfélögin til þess að hrjóta á bak aftur ein- okunarfjötra selstöðuverzlananna, en leit annars á þau sem hver önnur verzlunarfyrirtæki, sem yrðu að sýna á hverjum stað, hvað þau dygðu í heilbrigðri samkeppni við kaupmenn. Hin ákafa barátta, sem sumir forvígismenn samvinnustefnunnar tóku upp gegn „kaupmannavaldinu", var honum lítt að skapi. Var jafnan sem hann vggði, að ofstækisfull átök um innanlandsmál kynnu að draga um of athygli þjóðarinnar frá hinu mikla lokatakmarki sjálfstæðisbaráttunnar. Framfarir í fiskveiðum íslendinga voru meðal þeirra mála, sem Benedikt Sveinssyni var mjög annt um. Hann hafði snemma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.