Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 48
44 Guðmundur Gíslason Hagalín andvari um sínum. Greiddi hann sem fyrr atkvæði að eigin geðþótta og snerist öndverður gegn flokknum í sumum stórmálum, þar sem fram var farið að hans dómi með lítilli forsjá. Má þar til nefna stöðvun á rekstri íslandsbanka. Sú varð og raunin, að flokkurinn beitti sér fyrir því, að Benedikt var felldur við for- setakjör í neðri deikl veturinn 1931, og urn vorið ákvað flokks- forystan að bjóða fram á rnóti honum við Alþingiskosningar frænda hans og gamlan fylgismann. Hlaut sá kosningu, og varð viðskilnaður Benedikts við flokkinn með litlum kærleikum. 011 þau ár, sem Benedikt Sveinsson sat á Alþingi, var hann þingmaður Norður-Þingeyinga. Árið 1911 komst hann að með aðeins eins atkvæðis meirihluta, en sjálfkjörinn var hann árin 1914, 1919 og 1923. Hann var fyrri varaforseti neðri deildar á þingunum 1911, 1916 og 1917, en annar varaforseti 1914. For- seti neðri deildar var hann síðan frá 1920—30, eins og þegar hefur verið getið. Hann var röggsamur forseti og skjótur til úrskurðar, glöggskyggn og réttdæmur. Er það sannmæli, sem Jón Sigurðs- son á Reynistað, varaforseti sameinaðs Alþingis, sagði um hann úr forsetastóli að honum látnum: „Og það mun almælt, að ekki hafi skörulegri maður né virðulegri setið í forsetastóli á Alþingi." Eitt sinn kom það fyrir, að nokkrir þingmenn rengdu úr- skurð Benedikts um afgreiðslu rnáls, og skrifuðu þeir um það athugasemd í gerðabókina. Benedikt brást reiður við og kvað hvergi heimilað í þingsköpum að „pára“ í gerðabókina. „Er það bannað?" spurði þá þingmaður Ilúnvetninga. Benedikt varð fljótur til svars: „Háttvirtur þingmaður heldur, ef til vill, að allt megi í þessa bók rita, sem ekki er berum orðum bannað í þing- sköpum, t. d. markaskrá norðan úr Húnavatnssýslu eða annan slíkan fróðleik?" Nú vatt sér fram einn af þingniönnum Reyk- víkinga, Jakob Möller, og strikaði yfir „párið“ í bókinni með breiðum pennadráttum. Benedikt setti siðan alla þá, sem „párað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.