Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 65

Andvari - 01.01.1956, Page 65
ANDVAHI Svipmyndir úr lífi Þorláks O. Johnson 61 hún ekki ábatasöm og um veturinn 1861—62 fórst skonnorta sú, er hann hafði keypt til íslandsferðar sumarið áður, og vildi hann ekki leggja í þ ann kostnað að kaupa annað skip. í þann mund, sem líður að kauptíð á Islandi 1862, eða 7. júní, segir Þorlákur: „Mér líður vel, lof sé guði, en ekki get ég neitað því, ósköp hugsa ég nú heim um þetta leyti, það er líka rétt um þann tima, að blessuð verzlunin er að byrja, og oft er það nú á nóttum, að mig dreymir, að ég er að verzla á Borðeyri. Ég lifi nú í von- mni til næsta árs, enda spara ég nú ekki í hréfum mínum að hvetja stórbændur þar nyrðra að sýna í verkinu, að þeir vilji úð enska verzlunin kornist á. Sér í lagi hef ég ámálgað við Asgeir á Þingeyrum og fleiri að senda mér í haust beiðni upp á harm næsta sumar. Ég hef fengið hréf frá þeim mörgum þar, °g segja þeir allir, að þeir ætli og vilji styrkja að því með öllu moti, að enska verzlunin komist á, svo ég hef góða von um, að það takist betur næsta ár“. Síðar komst Þorlákur að því, að Clausen hafði ritað Peacock hréf, fremur en annar danskur íslandskaupmaður, og gert mikið Ur því, að Þorlákur hefði hagað sér eins og vitlaus strákur á Borðeyri sumarið 1861 með því að hækka prísa á ísl. vöru, og júfnframt látið orð að því liggja við Peacock, að lítill fengur Væri að því að slægjast eftir verzlun við íslendinga. í ársbyrjun 1863 fór Þorlákur úr vistinni hjá Peacock og hefur nú ráðið sig í West Hartlepool, „þó mér væri ekkert geð- felldara," segir hann, „en að geta kornið heim sem lausakaup- maður og hringlað dálítið við þá dönsku." Hann segist hafa rætt mikið við Peacock um íslands verzlun og sýnt honum frarn á með ljósum rökurn, hversu hinir banvænu dönsku kaupmenn steðu með öllu leyfilegu og óleyfilegu ráði móti því, að enskir settu sig niður á íslandi. „Sumt fólk heima er svo heimskt, að það þykist ekki hafa séð nein áhrif af frjálsri verzlun enn. Það Cl' nú þvert á móti, því ég vona, og ég er viss um það, að eftir 100 ár verða Danir, sem vel fer, búnir að missa allan kraftinn Ur verzluninni. Ef ég væri eins ríkur og enskur Lord, þá skyldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.