Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 66

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 66
62 Lúðvík Kristjánsson ANDVARI Clausen og Sandholt hafa orsök til að segja ég væri flott, því þá skyldi ég gera þeim allar þær brodalíur, sem ég gæti.“ Ekki komst Þorlákur heldur til íslands meS kaupfarm sumarið 1863. En hann er nú tekinn að rita um Islands mál í ensk blöð, einkum verzlunina. Undir haust fær hann bréf frá föður sínum, þar sem hann tjáir Þorláki, að Sandholt vilji fá hann til sín sem faktor í Ólafsvík. En Þorlákur svarar því til, að hann vilji heldur vera aumur ritari í Englandi en fara að kyssa á þá höndina, sem hann feginn vildi að af væri. NlU HÁLFTUNNUR SILFURS OG BROTIÐ SKIP. Síðla árs 1865 hefur Þorlákur ráðið sig til verzlunarfélags, er kennt var við William Walker og John Pile, en þeir voru framkvæmdastjórar og aðaleigendur fyrirtækisins. Höfðu þeir mörg jám í eldi og keyptu m. a. lifandi nautpening frá Svíþjóð. Var Þorlákur í förum fyrir þá og kynnti sér vel, hvernig þessum gripaflutningi var háttað. Haustið 1865 fékk Jón Sigurðsson bréf frá séra Einari Hjör- leifssyni í Vallanesi og fleiri prestum og merkisbændum á Fljóts- dalshéraði, þar sem þeir báðu hann að útvega kaupanda að 1000 fjár, er þeir kváðust skyldu hafa tilbúið til afhendingar 30. september næsta ár. Jón sneri sér nú til Þorláks og bað hann um að leita fyrir sér í Englandi með kaupendur á lifandi fé íslenzku. Varð Þorláki það fyrst fyrir að ræða um þetta við húsbændur sína, William Walker og John Pile. Réðst svo, að þeir hugðu á fjárkaupin og gengu að þeim skilmálum, sem séra Einar í Vallanesi hafði sett fram í bréfi sínu til Jóns. Húsbænd- ur Þorláks ákváðu í fyrstu að kaupa a. m. k. 1500—2000 fjár, ef það fengist við góðu verði, og senda skip eftir því til Eskifjarðar. Samtímis og Þorlákur lét bændur og presta á Héraði vita uro þessa ráðagerð, ritaði hann einnig Tryggva Gunnarssyni, bónda á Hallgilsstöðum, og sagði honum tíðindin. — í aprílmánuði fór Þorlákur til Hafnar, og ræddu þeir Jón og hann mikiÖ urn það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.