Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 72
68 Lúðvík Kristjánsson ANDVARI Allt í einu kemur dynkur mikill og skútan er upp í landsstein- um, rétt hjá vita einum, sem er á þessari eyju. Capteinninn reyndi með öllu mögulegu móti að koma henni af klettinum, en það dugði ekki. Þarna lágum við um nóttina. í morgun byrj- uðunr við aftur að reyna að koma henni á flot, cn til allrar óhamingju, það vildi ekki ganga. Kl. 2 e. m. var skútan farin að fyllast með sjó, svo við fluttum allt í land, ásamt með hinum dönsku peningum. — McGaan lætur sem ekkert sé, liann segir þetta hafi átt að ske til einhvers góðs, sem við enn ekki vitum, og hann er sá eini, sem huggar okkur í raunum þessum. Hann segist ætla að senda til íslands annað skip.“ Hinn 17. september voru Þorlákur og félagar hans komnir til Glasgow og var þá þegar reynt að fá skip leigt þar til íslands- ferðar, en lánaðist ekki. Mr. Barr var þá sendur í skipaleit til Liverpool, og hafði hann 25. september fengið þar á leigu stórt hjólaskip, er hét „Troubador", og var áætlað, að það gæti rúmað 3000 kindur í einu. En samtímis og Þorlákur stendur í öllu þessu baksi, er hann með Bókmenntafélagið í huga og leggur á ráð við Jón frænda sinn, hvernig eigi að fara að því að fá McGaan í það og korna honum til að leggja því vænan skilding. Þegar ráðið var að senda „Troubador" af stað til íslands í stað skips þess, er strandað hafði við Ornseyju, ritar Þorlákur Jóni Sigurðs- syni: „Ég lifi nú í voninni, að við fáum að sjást í haust og tala okkur saman um verzlun landsins og stjórnmál og ennfremur efl- ingu okkar ástkæra föðurlands." — Eftir skipbrotið við Ornseyju höfðu vinir McGaan ráðið honum eindregið frá að hugsa meira um ferð til lslands, en karl léði því nuddi ekki eyra. Af ferð „Troubadors" til íslands varð þó ekkert, því að það fékkst hvergi vátryggt. Nú var hvergi skip að fá nema eitt, er hét „The Rosin“ og var væntanlegt til Englands með nautpening frá Portugal. En hver dagurinn leið af öðrum og ekkert bólaði á því. Þorlákur hafði sent mörg bréf heim til þess að gera grein fyrir því, hvernig á því stæði, að för hans tefðist. — 29. september ritar hann: „Mér þykir heldur ónotalegt, ef ég missi við þetta mitt góða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.