Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 76
72 Þorkell Jóhannesson andvari ritgerð væri sjálfsagt misbrestasöm og kafnaði hálfgert undir nafni, skyldi þessi titill hennar vera mér varanleg hvöt til þess að gera efninu fyllri skil, þótt síðar yrði. Hér var heitstrenging lalin, sem mér því miður hefir enn ekki tekizt að efna og tekst ef til vill aldrei. Samt hefir llest, sem ég liefi ritað um söguleg elni síðan, borið þess meiri eða minni merki, hversu föstum tök- um þctta fyrsta fræðilega viðfangsefni tók mig, en síðan eru nú liðin rúm 30 ár. Og hvað felst svo í þessu orði: Hagsaga? Að mínum skilningi felst í því vitneskja um atvinnuhætti þjóðarinnar og atvinnuhagi á öllum öldum, og allt sem ljósi gæti varpað á þetta. Hér er um að ræða sögu höfuðatvinnuveganna, landbúnaðar og sjávarútvegs, gildi þeirra fyrir þjóðarbúið á hverjum tíma, skipulagning þeirra að lögum og venju, vinnubrögð og tækni í starfsgreinum, vöru- framleiðslu og vöruverkun, þróun, hnignun og viðreisn. En öll miðar rannsóknin á þessum atriðum að því að leiða í ljós fjár- hagi þjóðarinnar á hverjum tíma. Elér kernur enn rnargt til greina: Skipting landsins, eignarráð og verðgildi jarða á ýmsum tímum. Arferði til lands og sjávar skiptir miklu máli. Þá rná eigi gleyrna verzluninni og áhrifum hennar til ills eða góðs á efnahag í landinu. — Pólitíska sagan verður óhjákvæmilega þátt- ur þessarar sögu og þar með kirkjusagan, einkum saga kaþólsku kirkjunnar hér á landi, en hér er samt aðeins um að ræða eina hjálpargrein hagsögunnar, líkt og hagsagan er og verður nauð- synleg hjálpargrein pólitísku sögunnar, ef vel á að fara. Hér á ég við vísindalega rannsókn á báðum þessum skyldu sviðum. En þegar að því kemur að rita þjóðarsöguna með tilliti til venju- legra lesenda, til fróðleiks og skemmtunar, ef svo mætti segja, fer að minni ætlan bezt á því að vefa fræði þessi saman í eðli- legu samhengi og í réttum hlutföllunr við gildi hvors tveggja, þar sem stefnt er að sem gleggstri og sannastri mynd af líli þjóðarinnar og örlögum öld frá öld. I kafla þeim, sem hér fer á eftir, verður rætt um jarðeign og landverð hér á landi fram um lok 16. aldar. Hér er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.