Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 80

Andvari - 01.01.1956, Síða 80
76 Þorkell Jóhannesson ANDVARl tengja það kristnum áhrifum, er söguöld er á enda, um 1030. Flestir munu þó nú orðið hallast að því, að hér hafi það mestu valdið, er róstuöld þessari lauk, að aðstaða manna í landinu hafi jafnazt, er stundir liðu, stórbændum fækkað og uppvaðsla þeirra þorrið, meiri jöfnuður á komizt um ríki höfðingja og togstreitan milli þeirra hjaðnað, enda verða þeir nú um hríð smærri í broti en löngum fyrr. Það er efalaust, að á tímabilinu frá því er allsherjarríki var stofnað og fram um lok sögualdar hefir þjóðin eflzt mjög að mannfjölda. Enn hjó hún að ærnum landkostum. Á þessum tíma hefir gróðurfar og sjálft gróðurlendið eigi látið mjög á sjá yfir- leitt og önnur landgæði verið með líkum hætti og fyrrum. Til- raunir um hyggð á yztu mörkum hins byggilega lands upp til fjalla og á útströndum, er snemma voru gerðar, hafa ef til vill þegar á þessum tíma verið að engu orðnar í sumum stöðurn, en slikt varðaði reyndar litlu fyrir heildina. Að því er bezt verður vitað, var 10. öldin hér á landi mjög áfallalítil og hagstæð. Fólki hefir því hlotið að fjölga ört. Er sýnt, að hyggðin hefir þétzt stórum, er á leið. Landnáminu hélt áfram, jarðir skiptust við erfðir og með öðrum hætti. Þannig fjölgaði býlunum og jarð- irnar minnkuðu, stórbændum fækkaði, en fjölgaði miðlungs bændum. Ræktun vex og meiri alúð er lögð við búreksturinn en áður, rneðan valið var aðeins um hið bezta. Hin forna víkings- lund þokar smátt og smátt fyrir ráðsettri búhyggju. 11. öldin er sagnafá. Eftir lok sögualdar (1030) liefst kyn'- látt tímabil fram um lok 11. aldar, friðsamt og næsta hagstætt, að því er frekast verður séð. Fyrstu beinu gögnin um mannfjölda í landinu stafa frá síðustu árum aldarinnar, og gefa þau ærið glögga bendingu um byggðina um þetta hil og þróun þá, er á undan var gcngin. Dr. Björn M. Olsen, er rannsakað hefir mann- tal þetta, kemst að þeirri niðurstöðu, að mannfjöldinn hafi vcrið 1096 77520 manns.1) Nákvæm getur tala þessi ekki verið, og 1) Safn til sögu íslands IV., bls. 342—56.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.