Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 84
80 Þorkell Jóhannesson ANDVARI Gögn þau, er vér höfum nú um jarSaeign á ofanverSum þjóS- veldistímanum, eru of strjál til þess aS unnt sé meS nokkurri vissu aS gera sér grein fyrir því, hversu eignarréttur til landa hafi þá skipzt milli landsmanna yfirleitt. VitaS er, aS á 12. öld hafa auSmenn ýmsir og kirkjuhöfSingjar náS undir sig hlunnindum ýmsum frá einstökum býlum, einkum rekaréttindum víSa um- hverfis landiS. Slík hlunnindi hafa því víSa skilizt snemma frá jörSurn, sem þau heyrSu til í upphafi, til mikils tjóns fyrir jarS- irnar sjálfar og ábúendur þeirra. Bendir þetta til allmikils jarSa- brasks, þótt líkast til hafi kirkjuvöldin oft náS hlunnindum þess- um frá landeigendum aS gjöf meS nokkrum hætti, án þess aS braskaS væri meS jarSirnar sjálfar. Þá er og víst, aS fram aS aldamótunum 1300 hafa allmiklar jarSeignir safnazt á hendur kirkna, klaustra og biskupsstólanna meS ýmsum hætti, líkast til einkum á síSara hluta aldarinnar, enda hefst nú blómatími kirkju- valdsins, er þjóSveldiS líSur undir lok. Á ofanverSri 14. öld og fram um 1500 verSur stórfelld breyt- ing á um eignarráS jarSa í landinu. Auk hins gífurlega jarS- eignasafns kirkjunnar komast þá jarSir hundruSum saman í eign einstakra manna og ætta. StafaSi þetta aS nokkru leyti af útvegs- og verzlunargróSa, er féll í skaut einstökum mönnum og variS var, aS hætti fyrri alda, í fasteign, en sumt stafaSi eflaust frá drepsóttum á 15. öld, er ollu miklu raski um skipting eigna í landinu, er of fjár bar undir fáa menn, er erfSu fjölda ættingja sinna. FækkaSi svo stöSugt sjálfseignarbændum, en leiguliSum fjölgaSi. ViS siSskiptin tók konungur undir sig allar jarSeignir klaustranna og talsverSar aSrar jarSeignir, til viShótar því, er hann hafSi áSur eignazt meS ýmsum hætti. Hélzt svo fram á ofanverSa 18. öld, aS kirkjan og konungur töldust eiga um helin- ing allra jarSeigna. En hændaeignin var lengstum, í ýmsum stöS- um a. m. k., aS miklu leyti í höndum auSugra ætta, er í lengstu lög reyndu aS halda í jarSeignir sínar. Mun vel í lagt, aS frá því á öndverSri 15. öld og fram undir 1800 hafi 1/5—1/6 hænda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.