Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 107

Andvari - 01.01.1956, Page 107
ANDVAP.I í varplandi 103 með nesti til dagsins, blöndukút, bala og kassa undir egg og poka undir dún. Það er að leggja af staS út í eyjar aS leita og hefur því tekiS daginn snemma. — A3 leita, merkir nánast í þessu sambandi aS hirSa varpiS. Hvalbeinshlunnar eru teknir af vararveggnum og vörin hlunn- uS. FólkiS skipar sér á lítinn bát og tekur undan honum skorS- urnar. Verum samtaka, segir formaSurinn, og báturinn rennur léttilega á flot. — Þó nú sé logn, er mastur, segl og annar farviSur látinn í bátinn, svo hægt sé aS notfæra sér leiSi, ef þaS skyldi bjóSast seinna um daginn. Enginn BreiSfirSingur lét bjóSa sér þá ósvinnu fyrir 20—30 árum aS fara á sjó, þó ekki væri nema á milli eyja, án þess aS hafa mastur og segl í bátnum. Svo er lagt af staS. SjóferSabæn er engin lesin. Hér er hvorki búizt viS vondum sjó né brimlendingu — og eiginlega teljast leitir ekki til sjóferSa á BreiSafirSi. Konumar róa í fyrir- rúminu og ráSa þar meS róSrarlaginu. Þeim er vel trúandi til þess. Karlmennirnir í aftara rúminu og ráSa stefnunni. ÞaS er stutt í eyjuna, sem hefja skal leitina í, aSeins mjótt sund. Þar er lent og bátnum fest. Þá er komiS í varplandið. For- maðurinn gefur skipun um, að allir skuli hafa hljótt um sig °g fara varlega. Því er skilyrðislaust hlýtt. En hversu varlega sem farið er, kemur þó hreyfing á fuglinn. — Vaðfuglarnir, sem Sltja hnípnir á efstu steinum og bíða eftir fjörunni, flytja sig Uni set. Ur myrkum holum á klettabrúnum skjótast hvítar bring- ur. Það er lundinn. Hann er þungur og morgunsvæfur, en vaknar Uu við vondan draum og fleygir sér í sjóinn. Kriunni, sem orpið hefur hér og þar innan um æðarfuglinn, er ekki þungt um flugið b'ekar en fyrri daginn. Og geldfuglinn — uppvaxandi æðarfugl- mn — Sem slæðzt hefur í varplandið með feðrum sínum og uiæðrum til að kynnast lífinu þar og nema fræðin sín, flýgur spölkorn út á sjó. Hann hefur frá engu að fara og er því styggur. jafnvel gamlar kollur og ráðsettar á hreiðrum sínum teygja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.