Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 109

Andvari - 01.01.1956, Page 109
ANDVARI í varplandi 105 hreiðrin, taka eggin varlega upp, skyggna þau og þurrka af þeim óhreinindin, því oft drítur kollan í hreiðrið um leið og hún flýgur af því. Síðan er dúninum lyft upp frá hreiðurhotninum. Sé hreiðrið blautt, er þurrt þang eða gras látið í botn þess undir dúninn. Ef egg og dúnn eru tekin frá kollunni, er það gert um leið og þessi aðför er gerð að hreiðrinu. En eggjatakan er lítil. — Eitt egg af þremur í hreiðri, sé kollan ekki fullorpin. Eitt af fimm og eitt af sjö eggjum í hreiðri, séu þau ný. Annars ekkert. Ofrjó egg eru að sjálfsögðu fjarlægð úr hreiðrinu, jafnótt og þeirra verður vart. Lítil dúnvisk er tekin úr hreiðrinu um leið og farið er í það, sé kollan búin að reyta sig að ráði. — En þó eggjatakan sé lítil allan varptímann, og dúntekjan í fyrstu leitunum, þá smá- hækkar þó í fötunni og dúnpokinn vex, því hreiðrin eru mörg. Þegar þetta hefur verið gert, er húið sem kyrfilegast um hreiðrið, dúnninn breiddur yfir eggin og gengið svo vel frá öllu sem verða má. Síðan eru næsta hreiðri gerð sönru skil, og svo koll af kolli. Þetta er eins konar hjúkrunarstarf, ckki sízt þegar líða fer á varptímann, og þannig getur staðið á í hreiðrinu, að lítið nef gægist út úr hörðum skurni, eða blautir ungar veltist um í vatn- sósa og köldu bóli. — Konum fara því leitir venjulega betur úr hendi en körlurn. Stundum flýgur kollan út á sjó, meðan gert er að hreiðrinu, °g er þá umsetin af ótal blikum, sem sveimað liafa einir og konu- lausir við eyjarnar, en vilja nú ólmir auðsýna henni blíðu sína, meðan hún á í þessuin hrakningum. Karlar eru alls staðar sama smnis. En frúin er ekki gripin af hverjum sem vill, og lendir því °Þ í ryskingum. Og endirinn verður oftast sá, að hún heldur ah fullu heiðri sínum og labbar hnakkakert nteð sínurn eigin- ^nanni, eða þá ein, heim á hreiðrið sitt aftur. Það er þó tíðara, að hún hætti sér ekki út á sjó, heldur flögri spölkorn frá hreiðr- •nu og horfi þaðan velþóknunaraugum á aðfarir leitarmannsins. Setjist síðan á það aftur, án minnstu geðbrigða, þegar maðurinn ^efur vikið spölkorn frá. Sumar kollur kunna aðgerðum leitar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.