Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 112

Andvari - 01.01.1956, Síða 112
108 Bergsveinn Skúlason ANDVARI mestu úr þriSju og fjórðu. — Góðir varpeigendur, sem líka voru oft hinir beztu dúnfræðingar, sögðu að dúnninn slitnaði í hreiðr- unum og aldrei fengist verulega fallegur dúnn, ef kollan fengi að njóta hans allan varptímann, enda þyrfti hún þess ekki. — Ég hygg það sé að mestu rétt. Síðasta leitin heitir hroðaleit og er réttnefni. Þá er síðasti dúnhnoðrinn hirtur úr hreiðrinu, hversu rotinn og fúinn sem hann kann að vera. Síðan standa hreiðrin auð og tóm til næsta vors, neina hvað harður skurn og skjóður blikna á botni þeirra, unz haustvindar og liret blása þeim á hrott. — Þjóðtrúin segir, að alltaf eigi að skilja skjóðumar utan af ungunum eftir í hreiðr- inu, þegar síðast er gcngið frá því, til þess að kollan rati á það næsta vor! Að hverri leit lokinni vappa kollurnar aftur á hreiður sín hundruðum og þúsundum saman um hólma og stórar eyjar. Kyrrð kemst aftur á í varplandinu. Ævintýri gerast þar á ný og friður ríkir, þar til sami leikurinn hefst aftur. Og þannig koll af kolli allt vorið, eins og drepið hefur verið á hér að framan, unz síðasta kollan hefur yfirgefið varpstöðvamar — leitt út — með sömu yfirlætislausu háttprýðinni og liún kom. En mikið hefur kollan látið á sjá á.þessu tímabili. Þrótturinn sindraði af mo- brúnu fjöðrunum þegar liún kom að varplandinu, og hún var sílspikuð og smurð. Nú eru „hrjóstin visin og fölar kinnar. Dúninn hefur hún plokkað af sér, og fiðrið er orðið hrjúft og stirt viðkomu. En hún hefur líka skilað nokkrum nýjum ein- staklingum inn í heiminn og „Ólafi Stephensen dún“. Og nu er það aðeins hin undurmjúka bassarödd kollunnar, sem berst að eyrum þess sem hlustar, um leið og hún kveður og leiðir ung' ana sína til sjávar. Hin sérkennilega og blæbrigðaríka rödd blik' ans er löngu þögnuð og liann orðinn að ,,kollu“ út við yztu sker. Lítið er um aðra varpfugla af andakyni í breiðfirzkum varp' löndum. Þó skjótast þar í nokkrar legundir, en fáir einstaklingtn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.