Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 18
52 MENNTAMÁL íhugunarefni, þegar spurningin er fram borin, en jafn- vel þótt efnið sé þaulhugsað, er djúpt á svörum — enda sízt að undra: „Sjálf var ég í hinum mesta vanda að svara slíkum „samvizku- spurningum," enda þótt ég hafi um fátt meira liugsað. Svörin hafa því dregizt, og bið ég afsökunar á því, en læt þau nú frá mér fara, rétt til að „fljóta með‘‘.“ Athugull kennari í Reykjavík skrifar á þessa leið: „Mér bárust spurningar yðar um nýársleytið í vetur, og kann ég yður beztu þakkir fyrir þær. Mér liefur ekki unnizt tími til að gera þeim nokkur skil fyrr, og sendi ég yður nú svör mín við þeim, þótt ófullkomin séu. En það má þó sannast segja, að sumt af svörum mín- um er að mestu leyti spurningar, sem vöknuðu hjá mér, er þér spurð- uð mig. Það mun reynast svo, að það er venjulega hægara að spyrja en svara. Ég ætla, að kennurum, sem á annað borð nenna að hugsa um spurningar yðar, verði meiri upplýsing að því en yður að svör- unum. Spurningarnar eru þannig vaxnar, að um þær sumar hcfði þurft að skrifa langt mál, ef átt hefði að kryfja þær til mergjar, svo sem efni stóðu til. — En auðvitað verðið þér að taka viljann fyrir verkið." Vissulega gefa sumar spurningarnar, einkum hinar síð- ustu, áhugasömum kennára tilefni til að láta gamminn geysa. Hins vegar var ekki ætlazt til langra greinargerða, heldur aðeins örstuttra ábendinga, og var því mjög tak- markað rúm fyrir hvert svar á spurningablaðinu. Sumir létu sér það raunar ekki nægja, og er gott eitt um það að segja. Eins og áður var getið, verða hér rakin svör kennar- anna við þremur síðustu spurningunum, og skal þá fyrst gerð grein fyrir fyrra atriði 6. spurningar. 6. S'purning a). Hvert teljið þér vera eigi meginhlutverk skólanna? í fræðslulögunum frá 1946 segir svo um hlutverk barna- skólanna: „Barnaskólar skulu leitast við að haga störfum í sem fyllstu sam- ræmi við eðli og þarfir nemenda sinna, hjálpa þeim að öðlast heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.