Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 26

Menntamál - 01.12.1954, Side 26
60 MENNTAMÁL Allur agi yrði auðveldari og síður liætt við námsleiða eða jafnvel hatri, sem sumum virðist endast fram eftir árum og verða undirrót spell- virkja og ýntissa lasta. Börn 11—13 ára yrðu skólaskyld eins og nú, 4—5 40 mínútna stundir á dag. Þó þannig að annan daginn sé allt námið verklegt, eða látið skiptast á íþróttir, handavinnu, söng o. fl. Ung- lingar á aldri 14—16 ára séu skólaskyldir líkt og nú. Þó þannig að nemendur geti valið um tvær eða fleiri deildir, sem legðu mismun- andi áherzlu á hinar ýmsu námsgreinar. Sé þetta nám að nokkru mið- að við, hvaða starf nemandinn sé líklegur til að kjósa í framtíðinni, þannig að sem hezt komi að gagni í hversdagslífinu. Lögð skal áherzla á frjálsræði og ábyrgð í starfi og námi. Ríki eða bæjarfélög láti starfrækja barnagarða (í stærstu kaup- stöðum) bæði vetur og sumar, þar sem staðhættir eru fyrir börn til frjálsra leikja í skauli náttúrunnar. A vissum tímum séu haldin smá- námskeið í íþróttum, leikjum, átthagafræði og grasafræði að sumri. Lögleidd sé vinnuskylda að sumri fyrir unglinga á aldrinum 13—16 ára, og sé þá unnið að ræktun landsins, fyrst og fremst skógrækt, garð- rækt í byggðarlaginu; jafnvel búskap, sandgræðslu o. 11. Aðstaða slcóla, kennslutæki. Af þeim 28, er koma í þennan lið, leggja 5 einkum áherzlu á framkvæmd fræðslulaganna: „Strangari kröfur þarf að gera til þess, að sérhvert fræðsluhérað fullnægi þeim kröfum um kennslu og skólahald, sem ætlazt er til og lög mæla fyrir. Það nær t. d. engri átt, að fátækt hreppsfélaga orsaki Jiað, að notast verður við óhæft skólahúsnæði og leikvelli. Ríkið verð- ur þá að taka í taumana, engu síður en ef hreppsfélagið getur ekki staðið straum af fátækraframfæri sínu. Samræma þarf nú Jsegar náms- skrár barna- og framhaldsskóla. Ætla verður mun færri nemendur á kennara í litlu skólunum, Jiar sem ekki er hægt að skipta nemend- um 1 deildir eftir getu og aldri." Nokkrir nefna fyrst og fremst húsnæði, og eru þeir allir í sveit. Þrír þeirra vilja afnema alla farskóla og fá heima- vistar- eða heimangönguskóla í staðinn. Ein rödd andmælir hins vegar þessari lausn, en bendir ekki á aðra. „Koma þarf húsnæðismálum skólanna í það horf, að viðunandi sé fyrir kennara og börn. Hvert skólaskylt barn ætti að hafa skilyrði til að sækja góðan skóla, en mikið vantar á að svo sé.“ — „Meiri og betri húsakost. Meira samræmi milli sveita- og kaupstaðaskóla, þannig að ekki séu fleiri en einn aldursflokkur í bekk eða deild. Sameining
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.