Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Page 33

Menntamál - 01.12.1954, Page 33
MENNTAMÁL G7 hvort tveggja greint af 5 þeirra 7, sem nefna hið fyrr talda. Sama er að segja um næsta lið, aga og eftirlit, að- eins er um kaldranalegra orðalag að ræða,og að jafnaðimun þar átt við hlutverk heimila og yfirvalda fremur en skólans. Samtals 53 kennarar nefna eitt eða fleiri þessara atriða. Og þeir, sem vilja efla félagslíf meðal barna og unglinga (inn- an skóla 4, utan 6, bæði utan skóla og innan 4), hafa vafa- laust sama markmið fyrir augum, og að þeim viðbættum koma 57 kennarar í þennan hóp. Af þessum 57 eru 40 einnig í hópi þeirra 62, sem draga vilja úr bóknámi eða auka verknám. Alls eru hér þá taldir 57-f62-f-40=79 kennarar, en að sjálfsögðu greina marg- ir þeirra einnig önnur atriði en nú hafa verið rakin. Hinir 17, sem ekki kveða skýrt á um einhvern þessara þátta, gefa flestir mjög fátækleg svör við þessum þremur spurningum, sumir alls engin. Rétt er að geta þess, að í svari sínu við 6 a) leggja margir ríka áherzlu á skyldur skólans við siðferðisuppeldi barn- anna, þótt þeir svari síðan engu við seinni spurningarnar eða nefni þetta atriði ekki. Er það eðlilegt, enda rökrétt, ef menn telja því nægan sóma sýndan, þar sem seinni spurningar leita eftir gagnrýni á því, sem miður þykir fara. En að líkindum gæfi það réttari mynd af viðhorfi kennar- anna, ef a. m. k. 15 væri bætt við í hóp þeirra, sem efla vilja siðrænt uppeldi. Verða þeir þá 55, en 70 (í stað 57) ef aðrir liðir þessa kafla eru taldir með. 53: 3. Efla siðgæði og félagslund, en þó umfram allt vilja og sjálfs- afneitun. Þetta er vanrækt. 55: Kenna börnunum meiri kurteisi í umgengni, þar eð mér finnst lieimilin litla áherzlu leggja á það. 56: Mér finnst miklu meiri rækt lögð við menntun heilans cn menntun lijartans. Það er hnefarétturinn, sem allt of oft er látinn ráða nú í heimi hér. Skólarnir þurfa að leggja meiri rækt við jnoska hugarfarsins, bæði hjá eldri og yngri nemendum. 59: Hins vegar tel ég, að annað meginhlutverk skólanna: efling þegnskapar og félagslegra dygða, sé misjafnlega rækt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.