Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 103

Menntamál - 01.12.1954, Side 103
menntamál 137 önnuðust þetta starf, og gerðu nákvæmar veðurathuganir á hverjum einasta degi kl. 8 árdegis. Þá hefur skólinn eignazt öll nauðsynleg tæki til ljós- myndagerðar, myrkvaðan klefa o. s. frv., og er ljósmynda- gerð ein grein tómstundastarfsins. Hefur skólinn m. a. vél til að stækka myndir. Eru svo þessar myndir, sem margar eru frá skólastarfinu og víðar að, sýndar í skugga- myndavélum á samkomum í skólanum. Þá hefur skólinn fengið fullkomna kvikmyndavél og „radíógrammofón“ ásamt miklu safni af sígildum plötum. Þegar allt þetta hafði verið keypt, var þó enn nokkuð eftir af söfnunar- fénu. Var þá keyptur stjörnukíkir og smásjá til náttúru- fræðilegra athugana. Það, sem einkum gefur þessu gildi, er að börnin finna til þess, að þau eru þarna sjálf að verki við að byggja upp skóla sinn. Nú var þetta þeirra skóli, sem þau hlutu að bera persónulega ábyrgð á. Foreldrarnir hafa einnig sýnt áhuga sinn á skólanum og gengi hans á margan annan hátt. íþróttafélagið á skólasvæðinu hefur stofnað drengjaklúbb með 60 drengj- um úr skólanum. Félag þetta á allstóran skála um 30 km utan við borgina. Það hefur boðið kennurum að fara þang- að með einn og einn bekk til að kenna átthaga-, náttúru- og landafræði, og til annarra athugana. Þessi mikli áhugi á samvinnu foreldra, kennara og barna um velferðarmál skólans er stöðugt jafnvakandi. Og alltaf eru einhverjar nýjar fyrirætlanir á prjónunum. Fyrir tveimur árum gáfu kennarar skólans 2500 kr. til kaupa á vélbát, (en skólinn liggur skammt frá höfninni). Foreldrar og börn vildu þá ekki láta sitt eftir liggja og söfnuðu á einni viku 7500 kr., og þá var komið andvirði bátsins. Þetta er nýtízku 27 feta vélbátur. Þegar ég kom í skólann, höfðu nem- endur tekið þátt í vélfræðinámskeiði. Hafði vélin þá verið tekin úr bátnum, og voru drengirnir að fægja hana og hreinsa. Og nemendurnir hugsa að öllu leyti um bátinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.