Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Síða 106

Menntamál - 01.12.1954, Síða 106
140 MENNTAMÁL Enn sem komið er hafa ráðin ekki rækt til fulls hið nýja og mikilvæga hlutverk, sem þeim er ætlað um menntun kennara. Samt er ljóst orðið, að þau hafa haft mikil áhrif á starfsemi kennaraskólanna og einnig meðal starf- andi kennara. Tilrauna- og rannsóknarstarf þeirra, sem er nátengt reglubundinni umsjón þeirra með menntun kennara, ber sífellt betri árangur. Á þann hátt kynnast kennarar við kennaraskóla rannsóknarstörfum eins og þau eru unnin á vinnustofum háskólanna, og þeir verða færir um að hefja tilraunastörf upp á eigin spýtur. Tilraunaráðunum er stjórnað sameiginlega af fulltrú- um frá viðkomandi háskóla, kennaraskólum og fræðslu- ráði í umdæminu. Ráðið hefur bækistöð sína í bygging- um háskólans, og allt starfslið vinnur þar að staðaldri. — Kennaraskólarnir í umdæminu teljast hluti af ráðinu, hlýta leiðsögu þess og eftirliti bæði um námsefni, kennslu- tilhögun og próf nemenda, skólarnir eru þó engu að síð- ur sjálfstæðar stofnanir í öllu, er lýtur að stjórn þeirra og rekstri. Tilraunaráð hinna einstöku umdæma eru algerlega sjálf- stæðar stofnanir, en hafa engu að síður nokkurt sam- starf sín í milli. í því skyni hafa þau komið á ráðstefn- um, sem haldnar eru tvisvar eða þrisvar á hverju ári. Skapa þær viðræðuvettvang fyrir hin margvíslegu sam- eiginlegu vandamáli, og jafnframt er reynt að finna þá lausn á nokkrum þeirra, sem allir geta sætt sig við. Slikar niðurstöður eru samt sem áður ekki bindandi fyrir ein- stök ráð. Öll höfuðvandamál í sambandi við aðsókn nýsveina að kennaraskólunum, menntun kennara svo og umsjón með því, að nægilegt kennaralið sé til í landinu á hverjum tíma, eru í höndum sérstakrar lögskipaðrar nefndar. Er henni skylt að vera ráðgjafi menntamálaráðherra, ef hann leitar álits hennar um ákveðin atriði. Ef ráðherra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.