Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Page 121

Menntamál - 01.12.1954, Page 121
menntamál 155 kynni þó að spyrja: „Má það vera, að vísindalegum kröfum sé fullnægt í riti, sem leikmenn geta lesið sér að fullu gagni, glaðzt við og menntazt af?“ Og einhver kynni að svara og þykjast varfærinn: „Það má ef til vill takast að fjalla svo um móðurmál.“ En málvísindi eru líka vísindi, og málvísindamönnum er í lófa lagið að setja hugsanir sín- ar þannig fram, að þær séu leikmönnum óskiljanlegar eða illskiljanlegar, nema með geysilegri fyrrhöfn, þótt ein- faldar séu, og þannig fara vísindamenn þrátt að með öðr- um þjóðum. En er ekki stórum auðveldara að tjá málvís- indi en önnur vísindi þannig, að leikmenn skilji? Þetta er alvarleg spurning, ef menn eru svo lítillátir að virða hana viðlits. Ég treysti mér þó ekki til að svara henni, sízt með fáum orðum. En ég hef í höndum erlenda bók, er kalla mætti á íslenzku: „Vísindi, vit og vitleysa." Höfundur telur, að vísindamenn hafi sett sig á hærri hest en þeim fari vel að sitja. Þeir muni vera einir manna um að virða einskis gagnrýni leikmanna, og þeir einir setji hugsanir sínar þannig fram, ef þeim býður svo við að horfa, að leik- mönnum sé óskiljanlegt með öllu. En ef þeir gerðu nógu strangar kröfur um framsetningu, þá gætu þeir tjáð hugs- anir sínar þannig, að þokkalega greindir leikmenn skildu þær. Með því móti mætti koma í veg fyrir þá einangrun, sem ella hlýtur að verða með leikmönnum og vísinda- mönnum. Ég geri ekki ráð fyrir, að íslenzkir vísindamenn verði neinir brautryðjendur við það að semja mál og tjáningu svo að vísindalegum hugsunum og vinnubrögðum, að leik- menn geti jafnan skilið þá. Islendingar geta ef til vill vel við unað, meðan íslenzkir leikmenn og málvísindamenn skilja hverir aðra, en Háskólinn og alþýðan telja sömu spurningar svaraverðar. Meðan allir þegnar þjóðar mæla á sömu tungu, verða ekki til andlegir öreigar. Agi íslenzkrar tungu stuðlar af sjálfu sér að því, að leikmenn öðlist hlutdeild í þeim feng,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.