Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 140

Menntamál - 01.12.1954, Side 140
174 MENNTAMÁL Auk þess tilnefndi stjórnin Harald Ágústsson, iðnskólakennara, í nefndina, sem fulltrúa sérskóla. Tillögur nefndarinnar eru nú í at- hugun, og verður síðan reynt að koma þeim fram við endurskoð- unarnefnd launalaga, sem ríkisstjórnin hefur nú skipað. Aðrar fréttir frd stjórn L. S. F. K. Nýlega átti stjórnin fund með blaðamönnum og fulltrúa útvarps- ráðs og flutti þeim óskir kennara um nánara samstarf blaða og út- varps við kennarastéttina til kynningar á starfi skólanna. Þar skýrði stjórnin m. a. frá því, að hún væri að láta semja kennsluþætti, sem ællaðir væri sem sýnishorn um skólaútvarp. í tilefni þessa fundar heitir stjórnin á kennara að senda blöðum og útvarpi fréttir og greinar um skóla- og uppeldismál. Kennarar eru of hlédrægir í því efni, en ekki virðisi standa á ýmsum, sem lítt þekkja til málanna að rægja starf skólanna á fundum, í blöðum og útvarpi. TILLÖGUR FRÁ 5. FULLTRÚAÞINGI 23.-25. SEPT. 1951. 1. Kynning skólastarfs. 5. þing L. S. F. K. ályktar að fela stjórn sambandsins að beita sér fyrir upplýsingum í útvarpi og blöðum um störf skóla í landinu. Leitað verði samkomulags við ríkisútvarpið og dagblöðin um sér- stakan tíma í útvarpi og rúm í blöðum, svo að takast megi nánari kynni á milli almennings og skóla. Þetta hefur lengi verið nauðsyn- legt, en gerist sífellt brýnna, þar eð raddir þær, er heyrzt hafa í ríkis- útvarpinu hin síðustu misseri um skóla- og fræðslumál, hafa flestar verið á einn veg: Villandi um störf kennara í framhaldsskólum, sem og framkvæmd fræðslulaganna nýju — og niðurstaða öll eftir því.-- 2. Frœðslukvikmyndir. 5. þing L. S. F. K. felur stjórn sambandsins að beita sér fyrir því við fræðslumálastjórn, að ílýtt sé töku islenzkra fræðslukvikmynda, sem kynna íslenzka atvinnuhætti, jarðfræði og landafræði íslands og íslenzka menningarsögu. Þingið leggur áherzlu á að samstilla krafta þeirra, sem hafa hug á þessum málum, en þar mun t. d. um að ræða átthagafélög, einstök sýslufélög, verzlunarfyrirtæki og aðra aðilja. Þingið leyfir sér að benda á, að hér þarf að vera um kerfisbundna framkvæmd að ræða í samráði við sérfræðinga í vísindum og tækni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.